Dalvíkurbyggð Myndasíða I

 
 Opinber heimsókn forseta Íslands Herra Ólafs Ragnars Grímssonar 2000

Skátar úr Landvættum Dalvík standa heiðursvörð við Ráðhúsið

Sveinn Jónsson ferðafrömuður ók forsetanum um í hestakerru.

  Bjarni Gunnarsson og Ólafur Ragnar við sundlaugina

  Sigríður Hafstað á Tjörn sýnir Ólafir Ragnari Tjarnarkirkju

 Hér er komið að Byggðasafninu í hestakerrunni fínu.

  Hér fá þær systur Valrós og Aðalheiður Árnadætur ökuferð með Sveini

 Hér stýrir forsetinn heim að Dalbæ Heimili Aldraðra 

 Félagar úr Hestamannafélaginu Hring standa heiðursvörð við Rima í Svarfaðardal 

 Kristján Hjartarson forseti bæjarstjórnar afhendir Ólafi Ragnari gjöf frá byggðalaginu
gjöfin er stytta af  Bakkabræðrum og er unnin í heimabyggð af Ingibjörgu Kristinsdóttur
Hér má sjá samsvarandi styttu og Ólafur Ragnar fékk.

 Í Oktober 1997 var opið hús hjá frystihúsi Snæfells og flykktust
bæjarbúar til þess að skoða eitt tæknivæddasta frystihús í heimi.

Alltaf mikið um dýrðir á gamlárskvöld 

 Haustmynd úr Svarfaðardal.
 

  Kristján Hjartarson rennir sér fagmannlega á árlegum
vetraleikum leikskólanna á Dalvík í krikjubrekkunni

  Það er oft hamagangur og fjör á stóðréttinni á Tungunum
á haustin hér tekur Magnús Hafsteinsson hraustlega á því 

  Hér leiðbeinir Sveinbjörn Hjörleifsson börnum í reiðskólanum.

  Séð yfir smábátabryggjuna í maí 2000

  hluti hafnarsvæðisins í ágúst 1999

  Fyrir framan nýbyggingu Dalvíkurskóla sem var tekin í notkun haustið 1999

 Séð úr norðri á fallegum vetrardegi, ráðhúsið og Stóllinn í baksýn.

  Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli

  Á veginum upp í Miðtún, Miðkot og Efstakot.

  Dalvíkrkirkja á björtum vetradegi

  Ráðhúsið og kirkjan í baksýn.

  Séð fram Svarfaðardal í janúar 2000

  Stóllinn.

  "Álftirnar okkar" sem verpa árlega við Hrísatjörnina
 
 
Guðmundur Ingi Jónatansson tók 4 af snjómyndunum
Halldór Ingi Ásgeirsson tók hinar myndirnar
Kann ég þeim félögum bestu þakkir fyrir