Dagurinn
í dag
er
dagurinn þinn.
Þú
getur gert við hann
hvað
sem þú vilt
Gærdaginn
áttir þú.
Honum
getur þú ekki breytt.
Um
morgundaginn veist þú ekki neitt
En
daginn í dag átt þú.
Gefðu
honum allt sem þú megnar
Svo
einhver finni í kvöld
að
það er gott að þú ert til
A
rosenbladt.
Gæt
þessa dags !
Því
gærdagurinn
er
draumur
og
morgundagurinn
hugboð
sé
deginum
í
dag vel varið,
mun
gærdagurinn
breytast
í
verðmæta
minningu
og
morgundagurinn
í
vonarbjarma.