Gáta 1 Ég er lítil,en þó mikils virði Ég hjálpa öllum Ég opna hurðir og hjörtu Ég skapa vináttu og velvilja Ég hvet til virðingar og aðdáunar Ég er elskuð af öllum Ég læt engum leiðast Ég brýt engin lög Ég kosta ekki neitt Ég hef fengið hrós hjá mörgum og engin hefur hatað mig Ég er jafn viðfeldin fyrir háa sem lága Ég er nothæf allar stundir dagsins Hver er ég ? |
Gáta 2 Hvað er æðra en Guð verra en djöfullinn. Ríkum vantar það fátækir eiga það og ef þú borðar það þá deyrðu.? ![]() ![]() |