urinn um krleikann

tt g talai tungum manna og engla, en hefi ekki krleika, vri g hljmandi mlmur ea hvellandi bjalla. Og tt g hefi spdmsgfu og vissi alla leyndardma og tti alla ekking, og tt g hefi svo takmarkalausa tr, a fra mtti fjll r sta, en hefi ekki krleika, vri g ekki neitt. Og tt g deildi t llum eigum mnum, og tt g framseldi lkama minn, til ess a vera brenndur, en hefi ekki krleika, vri g engu bttari. Krleikurinn er langlyndur, hann er gviljaur. Krleikurinn fundar ekki. Krleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sr ekki upp. Hann hegar sr ekki smilega, leitar ekki sns eigin, hann reiist ekki, er ekki langrkinn. Hann glest ekki yfir rttvsinni, en samglest sannleikanum. Hann breiir yfir allt, trir llu, vonar allt, umber allt. Krleikurinn fellur aldrei r gildi. En spdmsgfur, r munu la undir lok, og tungur, r munu agna, og ekking, hn mun la undir lok. v a ekking vor er molum og spdmur vor er molum. En egar hi fullkomna kemur, lur a undir lok, sem er molum. egar g var barn, talai g eins og barn, hugsai eins og barn og lyktai eins og barn. En egar g var orinn fullta maur, lagi g niur barnaskapinn. N sjum vr svo sem skuggsj, rgtu, en munum vr sj augliti til auglitis. N er ekking mn molum, en mun g gjrekkja, eins og g er sjlfur gjrekktur orinn. En n varir tr, von og krleikur, etta rennt, en eirra er krleikurinn mestur (Kor.1.1-13)

 

 

Krleikurinn

, tryggum a afl, sem barttu ei brst,

sem byggist sannleikans tr vorri og st.

sem fyrirmynd hfum vi frelsarans tt

sem fegursta dmi um krleikans mtt.

 

Hvað er kærleikur  ?

Kærleikur er, hvert góðverk sem þú vinnur.

Kærleikur, er hvert bros sem þú gefur.

Kærleikur, er að faðma þann sem grætur.

Kærleikur, er að hugga þann sem syrgir.

Kærleikur, er að gefa þeim sem þarfnast.

Kærleikur, er umhyggja fyrir öllu sem lifir.

Kærleikur, er að biðja fyrir öllum, góðum sem slæmum.

Kærleikur, er að lifa sáttur við sjálfan sig og aðra.

Kærleikur, er að dæma ekki.

Kærleikur, er ljósið sem býr í hjarta þínu.

 

Einmannaleiki og tilfinningin fyrir að verahafnað er sárasta fátæktin sem til er.

( MÓÐIR THERESA )

Því meir sem við elskum okkur sjálf og meðtökum lífið umhverfis okkur með kærleika, opnum huga og af ölluhjarta, þess fegurra verður allt umhverfi okkar.

Svo lengi sem lítil börn eru látin þjást, ríkir enginnkærleikur í heiminum.

( ISADORA DUNCAN  )

Uppspretta kærleikans er í dýpstu fylgsnum vorum og viðgetum hjálpað öðrum að njóta hans. Eitt orð, ein gjörðeða ein hugsun getur dregið úr þjáningum manns ogfært honum fögnuð. Kærleikur er val, hvorki einfalt eða nauðsynlegt, heldur fremur vilji til að vera í nánd annarraán tilgerðar eða fláttskapar.

( CARTER HAYWARD )

Hvenær mun okkur endanlega skiljast að við erum öll skyld hvert öðru, að við erum öll hlutar sömu eindar? Þar til andi kærleikans til náungans, án tillits til kynþáttar, litar eða trúar, gagntekur veröldina, gefur lífi okkar og athöfnum gildi, og við  myndum bræðralag,  þar til hin mikla mergð fólks fyllist ábyrgðartilfinningu hvert til annars, mun félagslegu réttlæti aldrei verða náð.

( HELEN KELLER  )

 Vertu vingjarnlegur, allir sem þú mætir heyja harða baráttu.

( JOHN WATSON )

Það sem þú átt í vasanum er ekki mikilsvert, eingöngu það sem þú átt í hjarta þínu.

( BERNADIN KARDINÁLI )

Barátta móður fyrir barni sínu , við sjúkdóma, við örbirgð, við stríð, við alls kyns misnotkun og harðýðgi er niðurlægir mannlífið - verður að verða sameiginleg barátta allra, háð í kærleika og af ástríðu þeirra er vilja komast af.

( ADRIENNE RICH )

hinni krkomnu umhyggju, myrkri ntur, vetrarhr, meal hinna klalausu og tskfuu skaltu leita krleikans.

( WILLIAM BLAKE  )

Lækning alls ills og ranginda, áhyggna, harma og glæpa mannkynsins, leynist í einu orði:  ,KÆRLEIKUR". Það er hinn guðlegi máttur sem skapar og endurnýjar líf. Ef við óskum eftir mætti til að vinna kraftaverk munum við geta það fyrir fulltingi hans.

( LYDIA M. CHILD )

Kærleikur er eitthvað sem þú og ég verðum að eiga. Við verðum að eiga hann vegna þess að andi vor nærist á honum. Við verðum að eiga hann vegna þess að án hans verðum við máttlítil og veikburða. Sjálfstraust okkar þverr án kærleika. Djörfung okkar hverfur. Við getum ekki horft  í trúfesti til heimsins. Við hverfum inn á við og förum að nærast á eigin eðlisþáttum, og smám saman eyðum  við  honum sjálf. Full kærleika erum við skapandi. Full kærleikahöldum við óþreytandi árfam. Full kærleika og eingöngu í krafti hans getum við fórnað okkur fyrir aðra.

( DAN GEORGE, INDÍÁNAHÖFÐINGI )

Kærleikurinn er ávallt skapandi, aldrei eyðandi. Í honum felst eina von mannsins.

( LEO BUSCAGLIA )