KRÚTT SÍÐAN
Hér eru frábærar myndir af algjörum krúttum,
saklausum og áhyggjulausum.Flestar af myndunum
eru úr frábærum myndaseríum frá Anne Geddes.
Það eitt er víst að fegurðin er afar fögur,að
hún mýkir og friðar, vekur og bregst aldrei.
Enginn hlutur er aðeins fallega gerður.
Fegurðin er óaðskiljanlegur hluti þess að skapa.
Þótt við ferðumst á heimsenda í leit að fegurðinni munum
við ekki finna hana nema að við tökum hana með okkur
Gakktu ekki út á vit blómagarðsins ! inni
í sjálfum þér er blómagarðinn að finna.
Sönn fegurð verður að fá að vaxa og koma innan frá.
Einu stundirnar sem við lifum eru þær stundir
þegar hugurinn er gagntekinn af fegurð
Gleðstu yfir lífinu því það gefur þér tækifæri til að elska, til að
starfa og til að leika þér - og til að horfa á alstirndan himininn.
Sönn gleði er alltaf hljóðlát.
Ef þú ert ekki ánægður með það  sem þú
hefur, hví skyldir þú vera sælli með meira?
Og guð skapaði ........
Sönn vinátta er eina vináttan sem endist að eilífu.
Ánægja með það sem menn hafa
er mesti og varanlegasti auðurinn
Þú getur ekki eignast allt, hvar
ættir þú líka að koma því fyrir.
Sönn gleði og hamingja getur aldrei falið sig.
Ef þér finnst þú þurfa að brosa, láttu það eftir þér.
Ég trú því að ef þú eltir drauminn
sem þú átt  þá mun hann rætast.
Ekki staldra við til að tína blóm handa þér að geyma,
heldur gakktu áfram, og blómin munu sjálf sjá um að
blómstra og bregða ljóma yfir leið þína.
Gleði mín er eins og vor,  svo hlý að hún
lætur blómin springa út í höndunum á mér.
Allir eru jafnir fyrir guði......
TIL BAKA