Vinakærleikur og vintta
 

 

Kærleikurinn er fólgin í svo mörgu, eins og  því að vera 
 góður við náungann. Stundum langar okkur til þess að vera góð en vitum ekki hvernig við eigum að gera það. Það er ýmislegt sem skiptir máli og það þarf ekki alltaf að vera stórt og það þarf ekki alltaf að vera einhver hlutur, það er svo margt annað sem er dýrmætara og gefur meira af sér  og endist, tökum dæmi...........
 
Það er mjög dýrmætt að geta hlustað, það er góður vinur sem 
gefur sér tíma til þess að hlusta, ekki bara hlusta heldur hlusta 
með hjartanu og láta viðkomandi finna að þú sért að hlusta ekki með hugann annarstaðar, svo áttu að gefa þér  tíma til þess að gefa ráð eða segja það sem þér finnst, beint frá  þínu hjarta, treystu á þig og láttu reyna á það sem frá þér kemur. JJ
Að geta elskað á réttan hátt er mikilvægt og að geta leyft 
vinum ,fjölskyldumeðlimum eða bara hverjum sem er að 
finna það, finna það með hlýju, finna það með skilningi 
og ekki síst finna það með faðmlagi, snertingu og orðum. JJ
Vertu ávallt glaður og hress í bragði, það er svo margt  í lífinu sem hægt er að gleðjast yfir, en það gerist ekki alltaf að sjálfu sér, það er með gleðina eins og annað í lífinu við þurfum  að leggja okkur vel fram og vinna í hlutunum.Vertu duglegur við að finna uppá og nýta allar þær stundir sem gefast til að gleðjast og hlæja með vinum þínum.  
Ef að þú ert hress og glaður í bragði þá smitar það. JJ
 
Vertu þakklát/ur, láttu alla finna fyrir því þakklæti sem býr 
í hjarta þínu, það er dálítil kúnst að kunna að þakka rétt 
fyrir sig, en skiptir máli að gleyma því ekki ,þakka fyrir sig 
með faðmlagi,fallegum orðum skrifa lítil ljóð eða skilaboð. JJ
 
Við sækjumst öll eftir því að fá hrós og hverjum manni 
er það lífsnauðsynlegt að fá klapp á bakið. Það er ekki 
sama hvernig þú hrósar, viðkomandi þarf að finna að þú 
sért að meina það, hafa hrósið einfalt, láta bros og eða 
fallegt augnaráð fylgja. Þetta skilar sér alltaf til baka.JJ
 
Það er alltaf nógur tími til þess að gera eitthvað fyrir vini 
sína eða náungann, það er  gott að gera öðrum greiða. 
Þetta þarf ekki að vera stórt , mikilvægt fyrir marga er til 
dæmis að þú hafir samband, látir viðkomandi finna að þú 
munir eftir honum. Það er allt of algengt að þegar fólk 
heimsækir aldraða að það komi með nammi eða gjöf og 
stoppi stutt, málið snýst um að gefa sér tíma og leyfa 
viðkomandi að finna  að okkur þyki vænt um það.JJ
 
Umfram allt þá er mikilvægast að vera góður vinur, vera 
maður sjálfur koma þannig fram,Þá sýnir þú að þú ert 
heiðarleg manneskja og fólk kynnist  þér eins og þú ert. 
Vertu skilningsrík / ur gefðu þér tíma til þess að skilja, 
skilja náungann áður en þú metur hann, skilja vandamál 
hjá vinum ef þau eru til staðar og umgangast hvern og 
einn eftir aðstæðum, ef fólk þarf að vera í friði , hafa 
skilning á því. Góðir vinir eru ekki á hverju strái, þeir 
eru sjaldgæfir,einbeittu þér að því að vera góður vinur. JJ
 
Júlus Júlusson
 
VINUR Í GRENND.
 
Í grenndinni veit ég um vin, sem ég á, 
í víðáttu stórborgarinnar. 
En dagarnir æða mér óðfluga frá 
og árin án vitundar minnar. 

Og yfir til vinarins aldrei ég fer 
enda í kappi við tímann. 
Sjálfsagt þó veit hann ég vinur hans er, 
því viðtöl við áttum í símann. 

En yngri vorum við vinirnir þá,  
af vinnunni þreyttir nú erum. 
Hégómans takmarki hugðumst við ná 
og hóflausan lífróður rérum. 

"Ég hringi á morgun", ég hugsaði þá, 
"svo hug minn fái hann skilið", 
 en morgundagurinn endaði á  
 að ennþá jókst mill´ okkar bilið. 

 Dapurleg skilaboð dag einn ég fékk, 
 að dáinn sé vinurinn kæri. 
 Ég óskaði þess, er að gröf hans ég gekk,  
 að í grenndinni ennþá hann væri. 

 Sjálfur, ef vin þú átt góðan í grennd 
 gleymd´ ekki, hvað sem á dynur, 
 að albesta sending af himnunum send 
 er sannur og einlægur vinur.

 Þýtt  Sig. Jónsson tannlæknir
Takk Agnes

Vinur.

Kri vinur
Vertu fram sjlfur
ert vinur minn og sannur vinur
Vegna ess a ert sjlfur
Vinttan felst v a vera sannur
ert sannur
Og ess vegna ertu vinur minn
g met a miklis a eiga ig sem vin
ert vinur minn a eilfu
Ekkert getur breytt v
v a ert sjlfur
Og munt vera a vinur minn
Kri vinur
Mr ykir vnt um ig
Faru v vel me ig.

Jl Jl

 

 

VINAKORN

Varðveittu hverja stund sem þú hefur 
og varðveittu hana enn betur því þú eyddir 
henni með einhverjum sérstökum,  
nógu sérstökum til að eyða tíma þínum í. 
Og mundu að tímin bíður ekki eftir neinum. 
  
Vinir eru mjög sjaldgæfir dýrgripir. 
Þeir láta þig brosa og hvetja þig áfram í lífinu. 
Þeir lána þér eyra,  hrósa þér og vilja alltaf 
opna hjarta sitt fyrir þig. -  
sýndu því vinum þínum hvers virði þeir 
eru þér. 

Bestu vinirnir eru þeir sem að þú getur setið með, án þess að segja orð, og svo gengið í burtu og fundist sem að þú hafir aldrei átt betri samræður. 
 Takk Hanna Reykjalín 
Fgtur er gur vinur.

Vandfenginn er vinur trr.

Vinar gjf skal vira og vel hira.

S er vinur er raun reynist.

rf skal vinar leita.

Vandfenginn er vinur nau.

Ekki vantar vini vel gengur.

r stru tilvitnanabkinni.

Ber er hver a baki nema sr brur eigi. Brennu-Njlssaga

Snn vintta er eins og g heilsa. Gildi hennar getum vi sjaldan meti fyrr en vi hfum glata henni. C. C. Colton

Vinttan ekkir engin landamri. ess vegna er hn einnig sannur boberi friar. Max Tau

rngt mega sttir sitja.

Snn vintta er planta sem vex hgt. G. Washington

ll drin skginum eiga a vera vinir. Drin Hlsaskgi

Besti vinurinn sem vi ekkjum er s sem ekkir galla okkar og er samt vinur okkar.

R skal f hj reyndum vin.

Vin snum skal maur vinur vera og gjalda gjf vi gjf. r Hvamlum

Vinur er gjf sem gefur sjlfum r. R.L. Stevenson

S sem kemur illa fram vi besta vin sinn er raun sjlfum sr verstur.

S sem leitar a gallalausum vini finnur engan. Fr Tyrklandi

Forlgin gefa okkur ttingja en vinina veljum vi sjlf. J. Delille

Lf okkar getur ekki veri fullkomi n vina. Dante

S sem vanrkir gamla vini sna vegna nrra getur tt httu a missa alla. Esp

Maur ekki a stefna a v a eignast eins marga vini og mgulegt er, bara svo marga a maur geti rkta vinttu vi . Aristteles

Sannur vinur talar vel um okkur og ver okkur egar vi erum fjarri. B. Pascal

Skraut heimilis eru vinir sem anga koma. R.W. Emerson

r bkinni Vel mlt.

Trr vinur er ruggt athvarf og auurgur er s, sem finnur hann. Srak

R skal f hj reyndum vin. Mlshttur

Eigiru vin mttu auugan ig telja. Menandros

Ri til ess a eignast vin er a vera vinur.
R. W. Emerson

Vinsemd fir vinsemd. Cicero

Alvru Vintta.

Dag einn egar g var fyrsta ri menntaskla s g einn strk r mnum bekk leiinni heim r sklanum. Hann heitir Siggi. a leit t fyrir a hann vri me allar snar sklabkur fanginu, og g hugsai me mr, hver skpunum fer me allar snar sklabkur heim fstudegi. Hann hltur a vera „nrd“. g var sko binn a plana mna helgi sem framundan var me partum og ftbolta me vinum mnum. g hlakkai miki til annig a g yppti bara xlum og gekk fram. mean g var a labba arna s g fullt af krkkum hlaupa ttina a Sigga. au slu bkurnar r fangi hans hrintu honum, annig a hann datt gtuna og gleraugun flugu af honum og lentu grasinu nokku fr honum. Hann leit upp og g s sorgina augum hans. g vorkenndi honum, annig a g hljp ttina til hans ar sem hann var a leita a gleraugunum snum. g s tr augum hans. g rtti honum gleraugun og sagi, essir krakkar eru hlfgerir asnar og ttu alls ekki a haga sr svona. Hann horfi mig og akkai mr fyrir og brosti. Bros hans var eitt af essum brosum sem bera vott um akklti, og augum hans var miki akklti. g hjlpai honum a tna saman bkurnar og g spuri hann hvar hann tti heima. kom ljs a hann tti heima nlgt mr, svo g spuri hann af hverju g hefi aldrei s hann fyrr. sagi hann mr a hann hefi ur veri einkaskla.Vi spjlluum alla leiina heim og g hjlpai honum a halda bkunum. Mr fannst hann vera ansi hress strkur og spuri hann hvort hann vri til a koma me mr og vinum mnum ftbolta laugardaginn. Hann var sko til a. En ekki aeins a heldur var hann me okkur alla helgina. v betur sem g og vinir mnir kynntumst honum, ess betur kunnum vi vi hann. mnudagsmorgninum hitti g Sigga me allar bkurnar fr fstudeginum og g gat ekki anna en gert sm grn a honum og sagi: „ fr rugglega svaka vva a bera allar essar bkur hverjum degi.“ Hann hl og rtti mr helminginn af bkunum og vi frum sklann. Nstu fjgur rin urum vi Siggi bestu vinir. egar vi vorum lokarinu menntasklanum frum vi a huga a framhaldsnmi. kom ljs a hugur okkar stefndi sitthvora ttina, og vi tluum sitthvorn framhaldssklann. Hann tlai a vera lknir en g viskiptafringur. g vissi a vi myndum alltaf vera vinir. Fjarlgin milli sklanna myndi ekki skemma vinttu okkar. menntaskla var Siggi afburanemandi - dx. g strddi honum stundum a hann vri „nrd“ en hann bara hl a v. En af v a hann var dx tti hann a flytja ru vi sklaslitin. g var feginn a a kom ekki minn hlut. tskriftardaginn leit Siggi rosalega vel t. Hann flai menntasklann alveg botn. Hann var tff strkur og gleraugun fru honum vel. Hann hafi meiri sns en g og allar stelpurnar voru yfir sig hrifnar af honum. Stundum fundai g hann og tskriftardaginn lei mr einmitt annig. En g tk eftir v a hann var hlfkvinn a flytja essa ru, svo g klappai honum xlina og sagi, verur frbr, ekki hafa hyggjur. Hann horfi mig, akkltur og brosti. Svo byrjai hann runni:  tskriftardaginn er tkifri til a akka eim sem hjlpuu manni gegnum essi fjgur erfiu sklar. Til dmis foreldrum mnum, systkinum, kennurum og ef til vill jlfara snum rttum en fyrst og fremst vinum snum. g er hr til a segja ykkur llum, a a a vera vinur einhvers, er besta gjf sem getur gefi nokkurri manneskju. g tla a segja ykkur sm sgu. g horfi undrandi vin minn standa arna pltinu mean hann sagi fr eim degi er vi hittumst fyrst. var hann  orinn svo dapur og reyttur a eiga enga vini, og v a smella ekki inn vinahp sklanum, a hann hafi kvei a fyrirfara sr essa helgi. Hann talai um a hann hefi teki allar bkurnar og tmt alveg skpinn sinn til ess a mamma hans yrfti ekki a gera a egar hann vri dinn. Hann horfi beint augun mr, brosti og sagi: „Mr var bjarga arna, ennan dag. Vinur minn bjargai mr fr v a fyrirfara mr.“ a fr kliur um salinn, egar essi myndarlegi og vinsli ungi maur sagi okkur fr essu vikvma atviki. Foreldrar hans brostu til mn, akkltisbrosi. a var einmitt eirri stundu sem g geri mr grein fyrir v hva vintta raunverulega er. Aldrei vanmeta ann kraft sem br gjrum num. Eitt lti atrii (.e. t.d. hvernig bregst vi vissum astum) getur breytt lfi annarar manneskju, til gs ea ills. Ekki vera s sem hrindir rum, hrindir annarri manneskju niur sktinn. Vertu s sem reisir hana upp, hjlpar henni a bera erfileikana. Gu hefur skapa okkur fyrir hvort anna, til a hafa hrif hvort anna einhvern htt.

Hfundur kunnur.

Júl Júl
Senda pst

 

TIL BAKA