TRÚ
|
FAÐIR VORIÐ Faðir vor, þú, sem ert á
himnum.
|
SIGNINGIN
Í nafni Föðurins og Sonarins og hins Heilaga Anda. Amen.
|
|
|
KÆRLEIKSBOÐORÐIÐÞú skalt elska Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum huga þínum og af öllum mætti þínum og náunga þinn eins og sjálfan þig. (Mark 12, 30-31)
|
SKÍRNARSKIPUNINAllt vald er mér gefið á himni og jörðu, Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá til nafns föðurins og sonarins og hins heilaga anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hefi boðið yður. Og sjá, ég er með yður alla daga, allt til enda veraldarinnar. (Matt. 28, 18-20).
|
INNSETNINGARORÐ KVÖLDMÁLTÍÐARINNARVor Drottinn Jesús Kristur tók
brauðið nóttina, sem hann svikinn var, gjörði þakkir og braut það og
gaf sínum lærisveinum og sagði: Takið og etið, þetta er minn líkami,
sem fyrir yður er gefinn. Gjörið þetta í mína minningu. Sömuleiðis
eftir kvöldmáltíðina tók hann kaleikinn, gjörði þakkir, gaf þeim hann
og sagði: Drekkið allir hér af, þetta er kaleikur hins nýja testamentis
í mínu blóði, sem fyrir yður er úthellt til fyrirgefningar syndanna, gjörið
þetta, svo oft sem þér drekkið í mína minningu.
|
DROTTINN ER MINN HIRÐIRDrottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta.
|
SÆLUBOÐINSælir eru fátækir í
anda, því þeirra er himnaríki. |
Ljóð
|