VANDAMÁLATRÉÐ
Smiðurinn sem ég réð til að hjálpa mér að gera upp gamalt sveitabýli, hafði nýlokið erfiðum fyrsta degi í vinnunni.  Hann var klukkutíma of seinn í vinnuna vegna þess að það sprakk dekk á bílnum, rafmagnssögin hans gafst upp, og nú neitaði forni pallbíllinn hans að fara í gang. Meðan ég keyrði hann heim, sat hann við hlið mér í steingerfðri þögn. Þegar við vorum komnir, bauð hann mér inn til að hitta fjölskylduna. Þar sem við gengum að útidyrunum, stoppaði hann stuttlega við lítið tré og snerti trjágreinarnar með báðum höndum.Eftir að hann opnaði hurðina, varð á honum undursamleg breyting. Sólbrúnt andlit hans rifnaði í brosi og hann faðmaði börnin sín tvö og kyssti konuna sína.  Seinna gekk hann með mér að bílnum mínum. Við gengum framhjá trénu og forvitnin náði tökum á mér.  Ég spurði hann um það sem ég hafði séð hann gera fyrr um kvöldið. "Æ, þetta er vandamálatréð mitt," svaraði hann.  "Ég veit að ég kemst ekki hjá vandamálum í vinnunni, en það er eitt sem víst er, að þau eiga ekki heima á heimili mínu hjá konu minni og börnum. Þannig að ég hengi þau á tréð þegar ég kem heim á kvöldin. Síðan tek ég þau aftur af trénu á morgnana." "Það skrýtna er," sagði hann og brosti,  "að þegar ég kem út á morgnana og tek þau upp, þá eru þau ekki næstum eins mörg og mig minnti að ég hefði hengt upp kvöldið áður."
Ókunnur höfundur

 

Myrkur

a var myrkur
Myrkur hjarta mnu , huga mnum og allt um kring
Myrkri var lka ti og inni.
Myrkri grfi yfir og undir lka
a var svo miki myrkur…etta var vonlaust
g ba um a ljsi kmi
g ba heitt og innilega um a ljsi kmi
g fann lti ljs koma, a kom hjarta
g uppgtvai a ef ljs er hjartanu
er ljsi allstaar
Gttu a ljsinu nu
Lttu alltaf loga ljs hjartanu
mun myrkri aldrei n vldum.

Jl Jl

Er hjarta itt molum?


Eru nokkrir mnuir linir san httir me maka num og hjarta itt er enn milljn molum? Matarlystin er ltil sem engin ea of mikil, sefur illa og einbeitingin er engin i vinnunni. Eina hugsunin sem kemst a er "Hvernig gat hann bara fari.. hva er a mr?" Er etta stand sem vi ig
? Hr koma r til a losa ig r vijunum.

 

1. Hleyptu v t, slepptu v svo. Leyfu r a grta og segu vini num 15. sinn hvernig hann tilba varir nar og krullurnar hrinu. Ef hleypir ekki tilfinningum num t munu r festast r. Leyfu r sasta sinn a syrgja orinn hlut og httu san. arfnastu star og umhyggju? Fu r hlut sem getur hjfra a r! Ef getur, fu r hvolp, hann mun hjlpa eir a gleyma fyrrverandi sem var hvort e er algjr hundur.

2. Settu hjarta endurhfingu. munt svo sannarlega gleyma num fyrrverandi egar fer a sj hann nju ljsi. a a sj fyrir sr myndir ann htt sem maur vill sj . Lokau augunum og sju fyrir r neikvar minningar sem tt um hann.

3. Skrifau niur a ga og a slma vi a vera sambandi. egar kemur r sambandi sem ekki gekk upp fru gott tkifri til a kynnast sjlfri r. Lttu eiginleika na, t.d. getu a vera til staar fyrir vin inn. Skoau mnusana, kannski treystir of blint einhvern sem tti a ekki skili. Skoau vel hluti gamla sambandinu sem gengu vel og illa. egar hefur tta ig hvert meini var hefur betri og sterkari grunn nsta samband.

4. Stofnau laugardagsdjammklbb. Helgarnar eru ngu erfiar fyrir nlia "single" klbbnum. Taktu upp smann snemma vikunni til a gera pln fyrir nstu helgi. Fyrir sem eru blankir er tilvali a f sr vinnu laugardgum kaffihsum borgarinnar. munt rugglega hitta og kynnast skemmilegu flki og f borga fyrir leiinni!

5. Hittu heillandi konu! ig sjlfa. Geru hluti sem ig hefur lengi langa a gera en ekki gert v hann var ekki til a gera hlutinn ea var sammla um. Skru ig etta nmskei, faru essa fer, hva sem a er, geru a!

6. Vertu vakandi og mevitu um tilfinningar nar. Einmitt egar hlst a a vri lagi a nota vatnsheldan maskara "bamm" - ert stfangin n! Passau bara a sj ennan nja mann rttu ljsi. Varau ig a nota hann sem hkju srindum num. lknar ekki brosti hjarta me v a hlaupa anna samband. arft a vera fullkomlega jafnvgi og hjartasri arf a vera gri ur en heldur t nsta vintri! Tminn lknar srin.

7. Lokau dyrunum. Ekki detta "haltu mr, slepptu mr" samband. Ekki bta agni egar hann biur ig um einn sns vibt, ea egar hann er kominn me ara vinkonu og segir vi ig a hann vilji enn vera vinur inn. Fagnau og segu vi sjlfa ig; g stti mig ekki vi neitt minna en a sem g skili!

KERTI.

Logandi kerti,aðeins eitt kerti
lifir af meiri tign en manneskja.
Logandi kerti gefur öllum af sér.
Það vinnur, svitnar og bræðir eigin líkama,
dropa eftir dropa.
þó líf þess sé stutt.
Þó líkami þess muni að lokum hverfa, 
hefur kertið aldrei áhyggjur,verður aldrei reitt
kvartar aldrei.
Það heldur bara áfram að lýsa öðrum veginn.
Ó kerti, ég vil vera eins og þú ! 
Mér líkar hvernig þú lifir. 
Mig langar til að vera kerti

Ljóð þetta var samið af þrettán ára dreng með lífshættulegan sjúkdóm. Hann lést þegar hann var fjórtán ára og gat þá ekki lengur stjórnað höndum sínum né fótum. Þrátt fyrir þetta bað hann látlaust fyrir friði á jörð

ÞÚ HVARFST

Þú hvarfst
þér sjálfri og okkur,
hvarfst
inn í höfuð þitt,
dyr eftir dyr luktust
og gátu ei opnast á ný,
þú leiðst
hægt á brott
gegnum opnar bakdyr,
bústaður sálarinnar 
er hér enn 
en stendur auður, 
sál þín er frjáls
líkami þinn er hlekkjaður
við líf
sem ekki er hægt að lifa,
þú horfir fram hjá mér
tómum augum,
engin fortíð
engin framtíð
engin nútíð
við fengum aldrei að kveðjast
Tove Findal Bengtsson

Þetta ljóð var samið af aðstandenda sjúklings  með minnisleysis sjúkdóm, og lýsir því hvernig persóna sem hann þekkti breyttist.

RÉTTINDAYFIRLÝSING

Þú átt rétt á að vera þú sjálf/ur
Þú átt rétt á að komið sé fram við þig af virðingu
Þú átt rétt á að hafa eigin tilfinningar og koma þeim á framfæri
Þú átt rétt á að segja skoðun þín og vera ósammála öðrum
Þú átt rétt á að skipta um skoðun
Þú átt rétt á að hafa þínar eigin þarfir og biðja um það sem þú óskar þér
Þú átt rétt á að biðja aðra um að uppfylla þarfir þínar, en þú getur ekki  
gert ráð fyrir að aðrir muni uppfylla þær. Þeir eiga rétt á að segja nei.
Þú átt rétt á að segja nei við að uppfylla þarfir annara
Þú átt rétt á að biðja aðra um að breyta hegðun sem gengur á rétt þinn
Þú átt rétt á að taka ekki inn á þig erfiðleika annarra og áhyggjur
Þú átt rétt á að líka ekki vel við alla aðra
Þú átt rétt á að vera öðruvísi en allir aðrir
Höf. Janne Hejgaard - Þýð. Kristján Magnússon

TIL AÐ SKILJA

til að skilja gildi eins árs - spurðu stúdenta sem féll um bekk.
til að skilja gildi eins mánaðar - spurðu móðir sem átti fyrirbura.
til að skilja gildi einnar viku - spurðu ritstjóra vikudagblaðs.
til að skilja gildi eins klukkutíma -
spurðu ástfangið par sem bíður eftir að fá að hittast.
til að skilja gildi  einnar mínútu -
spurðu manneskju sem rétt missti af strætó.
til að skilja gildi  einnar sekúndu -
spurðu manneskju sem kom í veg fyrir slys.
til að skilja gildi  millisekúnda -
spurðu manneskju sem fékk silfrið á Ólimpíuleikunum.

17 Sekúndur

17 sekúndur af samúð.
17 sekúndur af friði
17 sekúndur til að muna að ást er orkan bakvið allt sem er skapað
17 sekúndur til að gleyma öllum þínum sársauka og sorg.
17 sekúndur til að muna allt sem er gott.
17 sekúndur af von.
17 sekúndur til að treysta aftur.
17 sekúndur af birtu.
17 sekúndur til að senda bæn til guðs.
17 sekúndur eru í raun allt sem þú þarft.
The Smashing Pumpkins  Takk Hanna Reykjalín

TIL BAKA