VON

 

 

Von og lf

Alla lilanga nttina reikai g um dimman skginn. Valdi mr stga sem skiluu mr ekkert.
Skrmu og marin, skreiddist g fram uns g fll sigru hrgur ofan rotnandi leifar fortar minnar. s g ljsgltu, heyri veikt hlj, rdd sem sagi: "Komdu" g var stdd skgarjarinum, blindu af ljsinu, skrri vetrarsl. Framundan vttan, grundir kringdar fjarlgum hum. Stakt tr fyrir miju. Stgur bugaist t r sjnmli aan sem g st og enn sagi rddin: "Komdu" Hrasandi, skrikandi drst g, mrum ftum eftir stgnum, ar til g leit upp og s: Ekki tr, heldur kross. "Komdu til mn", sagi hann. "Gefu mr byrar nar, gefu mr lf itt". "Hva getur vilja me mig hafa Drottinn?", mtmlti g. "g elska ig. g vil ig eins og ert". Svo lagist g niur vi ftstall krossins og leit upp. Krossinn var horfinn, ar st maur ea fremur blindandi geisladr, sem fyllti grundirnar, himininn og hirnar fjarska. g fann hlju umlykja mig, samt skalf g, a snjai. Hann vafi einhverju utan um mig, hvtu loskinni, grfgeru, en ykku, mjku og svo hlju. Hann hlt fast utan um mig og saman hldum vi af sta, mrkuum engin spor snortna mjllina. "N ertu rugg", sagi hann.
"Hagl og snjr munu bylja r og vindur og regn. munt ekki alltaf sj stg. a mun dimma af nttu, klfa arf fjll og villidr munu sitja um ig. Ef ert vi hli mr verur hluti af mr. Ftspor n vera mn ftspor, hugsanir nar mnar hugsanir. Og g ver skjldur inn gegn slyddunni og vindinum. Armleggur minn mun hefja ig upp r lejunni.g mun leia ig gegnum fjallaskrin. g ver vernd gegn rfandi villidrunum. g ver skjl itt og sto. arfnast aeins mn, v aeins mr er Von og Lf".
   

 

Vonin

 

S sla, s sla
sem fullngju lkamans veitir
tlari st snertingar,
skynjunar leitir
einhverju sem var
en er ei lengur.

S kvl, s kvl
er sopinn r flskunni veldur
hvar um drpur, rauar varir
hvers nafni heldur
er myrkrinu skjlfandi starir
einhverju er leitar.

S von, s von
er huga okkar lifandi vaknar
hvar vekur ljs trar
hi ga, er sl okkar saknar
hvar krleikann brar
vegum Drottins
ferum bnarinnar.
    

 

Vonin

barttu lfsins er vinningur vs
s vonin fylgd essi bjartsna ds.
Hn huganum lyftir hkkandi braut
um hfjll er rsa yfir jarneska raut.
Vonin er brauð þess fátæka .

( GEORGE HERBERT  )

Þegar að þér er þrengt og allt hefur snúist gegn þér, ar til r um sir finnst a munir ekki ola vi mntu lengur... mttu ekki gefast upp, v einmitt er komi að þeim stað og stund þegar breyting mun verða á.

( HARRIET BEECHER STOWE  )

Mannslíkaminn virðist dragast að voninni eins og  öflug áhrif einhvers þyngdarlögmáls verki á hann. Sú er ástæða þess að vonir sjúklingsins eru leynivopn læknisins. Þær eru hið leynda verkefni í sérhverju lyfi.

( NORMAN COUSINS )

Nú er gagnslaust að velta vöngum yfir því sem þú ekki hefur. Hugsaðu heldur um hvað gera má úr því sem fyrir hendi er.

( ERNEST HEMINGWAY  )

Snúðu andlitinu mót sólinni og þú munt ekki geta séð skuggana.

( HELEN KELLER  )

Mér hefur alltaf þótt sú stund þegar ég vakna á morgnana dásamlegasta stund sólarhringsins. Því hversu þreyttur eða leiður sem þú ert, þá áttu þér þá fullvissu...að bókstaflega allt geti gerst. Og sú staðreynd að það fer nánast aldrei svo, skiptir engu máli. Möguleikinn er alltaf fyrir hendi.

( MONICA BALDWIN )

Vonin er sá vængjaði hnoðri sem hreiðrar um sig í sál minni og  syngur þar söngva án orða og þagnar aldrei. En fegurst syngur hann þó þegar á móti blæs.

( EMILY DICKINSON )

Mörgum er of gjarnt að mæna á það neikvæða  og það sem úrskeiðis fer, en því skyldu menn ekki leitast við að sjá hið góða, fara um það varfærnum höndum og fá það til að vaxa og dafna?

( THICH NHAT HANH )

Að elska er að taka þá áhættu að hljóta ekki ást á móti. Að vona er að hætta á að verða fyrir vonbrigðum.

TIL BAKA