Jólasveinadagatal Júlla 2012
Kæru gestir. Nú er svo komið að kerfið
sem ég hef uppfært þessar síður í 14 ár er orðið úrelt.
Nú þarf að leggja í mikla vinnu við að færa allt efnið mitt yfir í nýtt kerfi,
sú vinna getur ekki hafist
fyrr en á nýju ári - Þannig að því miður verður dagatalið ekki með sama hætti og
áður í ár.
Dagatalið verður opið og það verður hægt að skoða það á hverjum degi.
|