Heimildir: Saga daganna, Mál og Menning / Árni Björnsson 1993 (Birt međ góđfúslegu leyfi
útgefenda
og höfundar), Viđtöl
viđ fólk og eigin upplifun
og fleira sem er minnst er á neđanmáls.

Jól
Jól hefjast nú ađfarakvöld 25. desember. Ţau eiga sér á norđurslóđum
ćvaforna sögu tengda vetrarsólhvörfum. Nafniđ er norrćnt, og
er einnig til í fornensku. Frummerking ţess er óljós. Ekki er
vitađ nákvćmlega hvenćr jól voru haldin í heiđnum siđ,
sennilega međ fullu tungli í skammdeginu. Ekki vita menn heldur
hvernig ţau voru haldin, nema ađ ţau voru drukkin
međ matar og ölveislum. Buđu íslenskir höfđingjar oft fjölmenni
til jóladrykkju. Norrćn jól féllu síđar saman viđ kristna hátíđ.
Svipuđ kristnun heiđinna hátíđa um ţetta leyti hafđi áđur
átt sér stađ suđur viđ Miđjarđarhaf, og var ţá ýmist
minnst fćđingar krists eđa skírnar. Á 4. og 5. öld komst sú
venja víđast á ađ minnast fćđingarinnar 25. desember en
skírnarinnar
og tilbeiđslu vitringanna 6. janúar, og má ţangađ rekja jóladagana
13 á Íslandi. Helgi ađfangadagskvölds á rót sína í vöku
sem almenn var kvöldiđ fyrir kaţólskar stórhátíđir enda var
oft taliđ ađ sólarhringurinn byrjađi á miđjum aftni klukkan
sex. Fasta fyrir jól var einnig lögbođin, stundum miđuđ viđ
Andrésmessu 30. nóvember, en oftast fjórđa sunnudag fyrir jól.
Ţađan eru sprottnir ađventusiđir síđari tíma.
Mikil ţjóđtrú tengist jólum og jólaföstu í miđju íslensku
skammdegi.
Íslendingar eru mikil jólabörn. Lega landsins
gerir ţađ ađ verkum ađ hér er dimmt stóran hluta úr deginum
ţegar líđur ađ vetrarsólstöđum. Ţađ kann ađ skýra
mikinn áhuga landsmanna á ađ skreyta húsin sín ljósum.
jólum. Upp úr 1. desember fara jólaskreytingar ađ sjást fyrir
alvöru í heimahúsum og flest eru ţau orđin fullskreytt um
miđjan mánuđinn. Fyrstu tvćr vikur desembermánađar eru mesti
annatíminn í jólaundirbúningnum. Á flestum heimilum er mikill
bakstur, allt upp í tíu tegundir af smákökum, randalín
og rúllutertubrauđ svo eitthvađ sé nefnt. Auk ţess tilheyrir íslenskum
jólaundirbúningi ađ gera heimiliđ hreint frá toppi til táar,
kaupa gjafir, jólaföt og mat. Mikiđ er borist á í mat yfir
jólahátíđina. Flestir borđa reykt svínakjöt og rjúpur.
Svínakjötshefđin er komin frá frćndum vorum Dönum og er
nýleg ţar sem svínarćkt á Íslandi á sér ekki langa sögu
og lengi ţurfti heilmikla útsjónarsemi til ađ komast yfir
svínakjöt. Rjúpur eru aftur á móti séríslenskur
jólaréttur. Líkt og laufabrauđiđ var rjúpan upphaflega
fátćkrakrás og bara borđuđ á ţeim heimilum sem höfđu ekki
efni á ađ slátra lambi fyrir jólahátíđina. Á jóladag er
svo borđađ hangikjöt, en ţađ er lambakjöt sem er reykt viđ
sauđatađ. Annar algengur réttur á matseđlinum er
möndlugrautur sem er hrísgrjónagrautur sem fćr nafn sitt af
ţeim siđ ađ út í hann er sett mandla. Svo verđur ađ borđa
grautinn ţar til einhver bítur í möndluna og fćr hinn
heppni möndlugjöf.
Ţorláksmessa er mikill annadagur hjá flestum.
Jólatréđ er skreytt, undirbúningur er hafinn viđ matargerđ
ađfangadagsins og síđasta skrautiđ er sett upp. Sumir eru
jafnvel enn ađ ná í síđustu jólagjafirnar og margir nota
daginn til ađ pakka ţeim inn. Sú hefđ ađ borđa kćsta skötu
á Ţorláksmessu er upprunnin á Vesturlandi en sífellt fleiri
hafa tileinkađ sér ţann siđ. Á ađfangadag setja margir sígrćnar
skreytingar og logandi kertaljós á leiđi ástvina og ţá eru
kirkjugarđarnir fallegir á ađ líta bađađir ljósum. Klukkan
sex á ađfangadagskvöld eru svo jólin hringd inn í kirkjum
landsins, messur hefjast, kveikt er á ljósunum á jólatrjám í
heimahúsum og fólk óskar hvert öđru gleđilegra jóla. Eftir
ríkulega máltíđ sest heimilisfólkiđ viđ jólatréđ og
gjöfunum er dreift.
Jólin
á Borg - Efni af Borgarćttarsíđunni.
Jólasokkar
Jóns - Saga af Borgarćttarsíđunni.
Efni frá gestum
Jólavefs Júlla.

Orđiđ Jól.
Orđiđ jól kemur ţegar fyrir í heiđnum siđ og var ţá
notađ um miđsvetrarblót, sólhvarfahátíđ. Síđar ţegar kristni barst
til Norđurlanda og fćđingar Krists var minnst á svipuđum tíma
fćrđist heitiđ á heiđnu hátíđinni yfir á ţá kristnu. Í fćreysku er
notađ jól, í dönsku, norsku og sćnsku jul. Í norsku
er jol upprunalegra, en jul er tekiđ ađ láni úr
dönsku. Orđiđ juhla 'hátíđ' er fornt tökuorđ í finnsku úr
norrćnu og sýnir háan aldur orđsins. Uppruni orđsins er umdeildur.
Elstu germanskar leifar eru í fornensku og gotnesku. Í fornensku
eru til myndirnar ol í hvorugkyni og ola í karlkyni,
til dćmis rra ola 'fyrsti jólamánuđurinn', ţađ er
'desember' og fterra ola 'eftir jólamánuđinn', ţađ er
'janúar'. Einnig er ţar til myndin ili sem notuđ var um
desember og janúar. Í gotnesku, öđru forngermönsku máli, kemur
fyrir á dagatali fruma jiuleis notađ um 'nóvember', ţađ er
'fyrir jiuleis, fyrir desember'. Skylt ţessum orđum er íslenska
orđiđ ýlir notađ um annan mánuđ vetrar sem ađ fornu
misseratali hófst 20.-26. nóvember. Sumir vilja tengja ţessar
orđmyndir indóevrópskum stofni sem merkir 'hjól' og ađ átt sé viđ
árshringinn. Ađrir giska á tengsl viđ til dćmis fornindversku
ycati 'biđur ákaft' og ađ upphafleg merking hafi ţá veriđ 'bćnahátiđ'.
Hvort tveggja er óvíst.
Um ţetta má t.d. lesa hjá
Ásgeiri Blöndal í Íslenskri orđsifjabók (1989:433) og hjá Bjorvand
og Lindeman í Vĺre arveord (2000:442-443).

Jólin í fornöld
Jésus Kristur fćddist fyrir um 2000 ţúsund
árum og ţađ ár er í okkar tímatali númer eitt. Ţá var enginn á
íslandi nema fuglar, fiskar, pöddur og mörg falleg tré. Langa,
langa, langa, nćr endalausir langa langa afar og ömmur íslendinga
voru ţá í Noergi, Írlandi og fleiri löndum. Ţá héldu menn í
menningarlöndunum suđur viđ miđjarđarhafiđ jól til ađ fagna
frjósemi jarđar, fagna ţví ađ sólin snýr viđ á göngu sinni og
lćtur blóm og grös vaxa á ný. Menn fögnuđu nýrri fćđingu sólar,
ţrćlarnir fengu ađ gleđjast međ húsbćndum sínum og allir fengu
nógan mat og drykk. Ţetta voru fínar veislur sem stóđu í marga
daga , og krakkar fengu ađ vera međ og dansa og fíflast fram á
nótt. Ţessar veislur voru oft haldnar á fyllu tungli svo ađ menn
og börn gátu dansađ í birtunni. Í Rómaveldi var stćrsta veislan um
jólaleytiđ helguđ guđinum Satúrnusi sem stjórnađi frjósemi jarđar.
Ţetta voru heiđin jól, en kristnir menn kalla trú ţeirra manna sem
ekki trúa á Jesúm Krist heiđna trú. Rómaveldi sem réđi yfir stórum
hluta Evrópu og löndunum í kringum miđjarđarhaf, gerđi kristna trú
ađ ríkistrú. En menn vildu ekki hćtta ađ skemmta sér á jólunum,
menn vildu ekki hćtta viđ dans, gjafir í mat og víni og dýrlegar
leiksýningar á jólunum. Ţess vegna var ákveđiđ ađ 25. desember ,
sem í Rómaveldi hafđi veriđ fćđingardagur hinnar ósigrandi sólar,
vćri fćđingardagur frelsarans Jesú. Réttur fćđingardagur Jesú var
löngu gleymdur, en eftir ađ menn tóku ađ trúa á ţann guđ, sem hann
bođađi, var Jesú sjálfur kallađur ósigrandi sól og ljós heimsins.
Menn vissu ekki hvenćr hann átti afmćli, en trúđu ţví ađ hann
vćri ekki mađur međ venjulegan afmćlisdag eins og viđ hin, heldur
sonur guđs. Hann er í augum ţeirra sem á hann trúa ljós jólanna -
eins konar jólasól.
Jól norćnna fornmanna
Fyrir meira en ellefhundruđ árum hófst
landnám á Íslandi. Ţá sigldi fólk í stórum hópum til íslands.
Ţetta voru norskir og írskir bćndur međ fjölskyldur sínar,
húskarlar, húskonur, og nokkrir víkingar međ írska ţrćla.
Norđmennirnir voru flestir heiđnir, en fólkiđ sem hingađ kom frá
Írlandi var kristiđ. Viđ köllum stundum tímann, áđur en viđ tókum
kristna trú, fornöld. Fornöld var lengur á norđurlöndum en í suđur
Evrópu. Ţađ var ekki fyrr en áriđ 1000, ţegar tíu hundruđ ár voru
liđin frá fćđingu Jesú, ađ Íslendingar tóku kristna trú og fóru ađ
halda kristin jól. Ţá voru sumar ţjóđir suđur í Evrópu búnar ađ
hafa ţá guđstrú sem Jesú bođađi í mörg hundruđ ár. Víkingarnir sem
bjuggu innan um friđsama bćndur á Norđurlöndum fóru á landnámsöld
í grimmilegar ránsferđir suđur til Evrópu. Ţeir voru villimenn í
augum manna í englandi, Írlandi og Frakklandi ţví ţeir rćndu
klaustur og rupluđu, drápu menn og gerđu ađra ađ ţrćlum sínum. En
áriđ 1000 voru kristnar hugmyndir farnar ađ berast til Norđurlanda
frá ţjóđunum sunnar í álfunni. Íslendingar tóku ţá kristna trú. Ţá
hćttu Íslendingar og Norđurlandabúar ađ trúa á fornu guđina sína
og fengu hinn kristna guđ, Jesúm, Maríu og dýrlingana í stađinn.
Fólkiđ í norđri fór ađ líta á heiminn međ augum kristinna manna.
Ótrúlega stutt er síđan ađ sá siđur lagđist niđur ađ taka ţrćla,
ţađ gerđur kristnir menn líka fyrir nokkrum mannsöldrum. En ţađ
ţykir slćmt sem er gert viđ mann sjálfan . Kristnum mönnum ţótti
fyrr á öldum allt í lagi ađ sćkja ţrćla til Afríku ţó ađ
helmingurinn dći á leiđinni, og halda síđan heilög jól. En
kristnum mönnum ţótti ţađ aftur á móti mikil villimennska ţegar
víkingarnir gerđu ţá sjálfa ađ ţrćlum. Kristnir menn hafa á öllum
öldum fariđ í hrćđileg stríđ og jörđin veriđ af blóđi á jólum.
Mannkindin er ţví miđur ansi gölluđ eins og skynsöm börn sjá
fljótt ţegar ţau hugsa um heimsmálin. Sumir eru ađ springa af
spiki og ofáti og henda mat međan ađrir deyja úr hungri. Á jólunum
fćr ríka fólkiđ oft samviskubit og gefur ţeim sem eru fátćkari
peninga fyrir mat og klćđum. Ţannig hefur ţađ veriđ á öllum öldum
líka í fornöld. ítiđ er vitađ um jólin áđur en norrćnir menn, ţar
á međal íslendingar, fóru ađ trúa Jesúm
Jólin eldri en marga grunar
- kristnir menn litu á Satúrnusarhátíđina sem guđlast og
skurđgođadýrkun
Í huga flestra tengjast jólin fćđingu Jesú Krists fyrir um
2000 árum og kristinni trú. Jólin eiga sér mun eldri sögu og
fyrir 4000 árum héldu íbúar Mesópótamíu tólf daga hátiđ í
kringum vetrarsólstöđur. Hátíđin var haldin til heiđurs
guđinum Marduk sem samkvćmt trú Mesópótamíubúa barđist viđ ill
öfl á ţessum árstíma. Á hverju ári fórnuđu íbúarnir
leikkonungi sem átti ađ standa viđ hliđ Marduks í baráttu
sinni. Leikkonungurinn var oftast dćmdur glćpamađur sem
klćddur var í viđhafnarklćđi og auđsýnd konungleg virđing.
Persar og Babýlóníubúar héldu svipađa hátíđ sem nefndist
Sacaea og í einn dag á ári skiptust húsbćndur og hjú á
hlutverkum. Ţrćlar urđu húsbćndur og húsbćndur vinnuţý.
Illir andar
Evrópubúar trúđu ţví ađ illir andar, álfar og tröll vćru mikiđ
á ferli um jólaleytiđ og sérstakar helgiathafnir fóru fram til
ađ tryggja ađ sólin hćkkađi aftur á lofti. Íbúar í nyrsta
hluta Skandinavíu sáu ekki til sólar í heilan mánuđ í mesta
skammdeginu og sendu menn á fjöll til ađ leita ađ sólinni.
Ţegar ţeir komu til baka međ ţćr fréttir ađ sólin vćri ađ
hćkka á lofti var haldin stórveisla ţar sem eldar voru
kveiktir til ađ bjóđa hana velkomna.
Satúrnusarhátíđ
Grikkir blótuđu Kronos um vetrarsólstöđur og Rómverjar héldu
hátíđ Satúnusar um svipađ leyti. Satúrnusarhátíđin stóđ frá
miđjum desember og fram til 1. janúar. Hátíđin fór ađ miklu
leyti fram úti á götu og fólk klćddist grímubúningum, fór í
skúđgöngur, hélt átveislur (eins og viđ), heimsóti vini og gaf
gjafir. Rómverjar skreyttu heimili sín um jólin og logandi
kerti voru hengd á sígrćn tré. Einnig ţekktist ađ húsbćndur
ţjónuđu ţrćlum sínum. Kristnir menn í Róm litu á
Satúrnusarhátíđina sem argasta guđlast og skurđgođadýrkun.
Ţeir vildu stöđva átiđ og gleđskapinn og halda upp á fćđingu
Krists međ bćnum og kirkjusókn. Ţegar kristni var lögtekin sem
ríkistrú í Róm reyndu kirkjunnar menn ađ stöđva hin heiđnu
hátíđarhöld en međ litlum árangri. Smám saman yfirtók kirkjan
vetrarsólstöđurnar og hugmyndina um upprisu sólarinnar og
gerđi hana ađ sinni.
Ákveđiđ áriđ 350
Ekkert er vitađ um nákvćman fćđingardag Jesú Krists en sagan
segir ađ haldiđ hafi veriđ upp á hann frá ţví um áriđ 98 og ađ
áriđ 138 hafi biskupinn í Róm gert hann ađ stórhátíđ. Ţađ var
svo áriđ 350 ađ Júlíus páfi 1. ákvađ ađ fćđingardagur Krists
skyldi haldinn hátíđlegur 25. desember ár hvert.
DV 2001 |
|
Ađventukransar
Ađventukransar ţeir sem margir útbúa til heimilisskrauts á jólaföstu
er tiltölulega ungt fyrirbćri. Suđur í Evrópu er ađ vísu
gamall siđur ađ skreyta híbýli sín međ sígrćnum greinum viđ
hátíđleg tćkifćri.
Almennt fóru ađventukransar ţó ekki ađ sjást á Íslandi
fyrr en eftir síđari heimsstyrjöld og ţá fyrst sem skraut í
einstaka búđargluggum eđa á veitingahúsum. Ţeir breiddumst
mjög hćgt út og urđu ekki umtalsverđ söluvara fyrr en milli
1960-70. Samtímis ţví fćrđist í vöxt ađ fólk byggi til sína
eigin ađventukransa. Ađventukransarnir
bera fjögur kerti og er kveikt á einu fyrir hvern sunnudag í
ađventunni. Guđspjöll sunnudaganna bođa komu Drottins. Logandi
kertin merkja komu Krists og ađdragandann ađ henni. Litur
ađventunnar er fjólublár.
Fyrsta kertiđ er Spámannskertiđ, sem
minnir á fyrirheit spámannanna um komu frelsarans.
Annađ kertiđ er Betlehemskertiđ, og
heitir eftir fćđingarbć Jesús.
Ţriđja kertiđ er Hirđakertiđ, nefnt
eftir hirđingjunum sem fyrstir fengu fregnir um fćđingu
frelsarans.
Fjórđa kertiđ er Englakertiđ,
sem minnir okkur á englana sem fluttu fréttina um fćđingu
frelsarans.
Um ađventuljós
og Gyđingaljós

Jólakveđjurnar.
Skömmu eftir stofnun útvarpsins 1930 var fariđ ađ lesa jólakveđjur
sem voru fyrst ćtlađar hlustendum á Grćnlandi og útlendingum
búsettum á Íslandi. Í kringum 1940 nefnist ţessi dagskrárliđur
„Jólakveđjur og ávörp til skipa á hafi úti og sveitabýla“.
Áriđ 1943 heyrast jólakveđjurnar fyrst á Ţorláksmessu. Áriđ
1956 er bryddađ upp á ţeirri nýbreytni ađ flytja kveđjur frá
Íslendingum erlendis. Í dagskrá stendur: „Jólakveđjur frá
Íslendingum í Stuttgart og e.t.v. víđar“. Ţetta tíđkađist
um nokkurra ára skeiđ og var jafnan framkvćmt ţannig ađ Íslendingar
búsettir erlendis söfnuđust saman á heimili einhvers ţeirra
og lásu inn á segulband. Kveđjurnar voru síđan sendar međ pósti
til Íslands og útvarpađ kl. 13.00 á jóladag. Ekki hefur varđveist
nein upptaka af ţessum toga en Matthildingum hefur ţótt ástćđa
til ađ gantast međ dagskrárliđinn á árunum 1970-1972 í Útvarpi
Matthildi. Dagskrárliđurinn lagđist af um svipađ leyti.
Jólakveđjurnar í núverandi mynd hafa veriđ á dagskrá Rásar
1 síđustu áratugina og ţykir mörgum ţćr ómissandi viđ jólaundirbúninginn.
(Heimildir Ruv.is)
Um jólin1932 byrjađi Ríkisútvarpiđ ađ senda jóla- og nýárskveđjur
og voru ţćr í fyrstu einkum til sjómanna á hafi úti. Danska
útvarpiđ hafđi tekiđ ţennan siđ upp fimm árum áđur en fór
seinna ađ senda kveđjur til Fćreyja og Grćnlands. Jólakveđjur
íslenska útvarpsins fóru hinsvegar fram úr öllu ţví sem ţekkt
var í nálćgum löndum. Einkum jukust ţćr á stríđsárunum
ţegar fólk sem flykkst hafđi úr sveitum í atvinnu á höfuđborgarsvćđinu
tók ađ senda kveđjur heim til sín. Ţótti mörgum sem heima
sat gott ađ heyra nafn sitt og heimilisfang hljóma á öldum ljósvakans.
Á síđari árum hefur ţađ síđan fariđ mjög í vöxt ađ
fyrirtćki og stofnanir sendi viđskiptavinum um land allt jólakveđjur
sem eru í reynd einskonar auglýsing.
Jólakveđjurnar eru einn af ţeim hlutum sem eru til ţess ađ
setja punktinn yfir góđa ađventu, og eru algjörlega
ómissandi, ţegar ég var lítill, reyndi ég oft ađ skrifa
niđur öll nöfn sem komu fyrir í kveđjunum, ţetta var svona
til ţess ađ drepa tímann. Og annađ skondiđ ég man alltaf
eftir ţví ţegar Yngvar og Gylfi sendu jólakveđjur í alla
landshluta. (Júlli)
Jólakveđjur

Brandajól
Ţegar líđur ađ
jólum er ţeirri spurningu stundum varpađ fram hvort nú muni
ekki vera brandajól eđa öllu heldur stóru
brandajól. Ţessi spurning var síđast til umrćđu í fjölmiđlum
áriđ 1992 ţegar jóladag bar upp á föstudag. Jólahelgin
lengdist ţá um einn dag viđ ţađ ađ ţriđji í jólum var
sunnudagur. En voru ţetta stóru brandajól? Í Almanaki Ţjóđvinafélagsins
áriđ 1969 var eftirfarandi skýring gefin:
brandajól, jól sem falla ţannig
viđ sunnudaga, ađ margir helgidagar verđa í röđ.
Venjulega haft um ţađ, ţegar jóladag ber upp á mánudag.
Stundum hefur veriđ gerđur greinarmunur á stóru
brandajólum og litlu" brandajólum, en
notkun heitanna virđist hafa veriđ á reiki. Nafnskýring
óviss, ef til vill tengt eldibröndum á einhvern hátt.
Sunnar í löndum kemur svipađ orđ fyrir í sambandi
viđ páskaföstuna (Dominica Brandorum: 1. sunnudagur
í föstu).
|
Ćtlunin er ađ bćta
nokkru viđ ţessa skýringu međ ţví ađ rekja helstu
heimildir. Sú elsta mun vera minnisblađ sem Árni Magnússon
ritar, líklega í byrjun 18. aldar (AM 732 a XII 4to). Ţar segir
ađ brandajól kalli gamlir menn á Íslandi ţegar jóladag ber
upp á mánudag, áttadag (nýársdag) á mánudag og ţrettándann
á laugardag. Árni bćtir reyndar viđ, ađ sumir telji ţá ađeins
brandajól, ađ ţetta gerist á hlaupári, en erfitt er ađ
skilja ástćđuna fyrir slíkri reglu. Á ţessum tíma og fram
til 1770 var ţríheilagt á stórhátíđum, svo ađ ţriđji í
jólum var helgidagur. Ţegar jóladag bar upp á mánudag, urđu
ţví fjórir helgidagar í röđ (fjórheilagt).
Önnur heimild, nokkru yngri, er orđabók
Jóns Ólafssonar frá Grunnavík (AM 433 fol.), sem rituđ er á
latínu. Ţar segir ađ brandajól heiti ţađ ţegar fjórir
helgidagar fari saman. Séu ţađ brandajól meiri, ef
sunnudagurinn fari á undan fyrsta jóladegi, en brandajól minni,
ef sunnudagurinn fari á eftir ţriđja degi jóla. Ţetta mun
ritađ um miđja 18. öld.
Nćst er brandajóla getiđ í íslensk-latnesk-danskri
orđabók sem séra Björn Halldórsson í Sauđlauksdal samdi á
árunum 1770-1785. Ţar segir ađ brandajól séu ţegar dagurinn
fyrir fyrsta jóladag eđa dagurinn eftir ţriđja í jólum sé
sunnudagur. Er ţađ sama skýring og hjá Grunnavíkur-Jóni,
nema hvađ Björn minnist hvorki á stóru né litlu brandajól. Tćpri
öld síđar vitnar Eiríkur Jónsson í ţessa heimild í orđabók
sinni (Oldnordisk Ordbog, 1863), en bćtir ţví viđ, ađ frekar
séu ţađ brandajól ef jóladagur sé föstudagur eđa mánudagur.
Eiríkur tekur ţarna tillit til ţess ađ ţriđji í jólum er
ekki lengur helgidagur og breytir skilgreiningunni samkvćmt ţví.
Áriđ 1878 ritar Jón Sigurđsson
grein um almanak, árstíđir og merkidaga í Almanak Ţjóđvinafélagsins.
Jón minnist á brandajól og segir, eins og Árni Magnússon, ađ
menn hafi kallađ ţađ brandajól ţegar jóladag bar upp á mánudag.
Jón nefnir, ađ sérstök helgi hafi áđur fyrr veriđ á áttadegi
jóla og ţrettándanum, og hafi ţessar helgar báđar lengst um
einn dag á brandajólum. Ţađ, ađ allar helgarnar ţrjár
lengist á brandajólum, kemur líka óbeint fram á minnisblađi
Árna Magnússonar.
Snemma á ţessari öld ritar séra
Jónas Jónasson frá Hrafnagili (d. 1916) um orđiđ brandajól (Íslenskir
ţjóđhćttir, útg. 1934, bls. 207). Jónas segir, ađ fyrir
1770 hafi ţađ heitiđ brandajól ţegar fjórheilagt varđ,
hvort sem ţađ bar ţannig til ađ jóladagur féll á mánudag eđa
fimmtudag. Heimildar getur Jónas ekki, en Sigfús Blöndal gefur
sömu skýringu í Íslensk-danskri orđabók (1924) og vitnar í
orđabók Björns í Sauđlauksdal.
Jónas frá Hrafnagili segir enn
fremur, ađ eftir ađ jólahelgin var stytt, áriđ 1770, hafi
menn kallađ ţađ brandajól ţegar ţríheilagt varđ, ţ.e. ţegar
jóladag bar upp á mánudag eđa föstudag, en hina fornu fjórhelgi
hafi menn kallađ brandajól hin stóru. En Jónas segir líka, ađ
menn hafi stundum kallađ ţađ stóru brandajól ţegar jóladag
bar upp á ţriđjudag, svo ađ ţarna eru komnar tvćr skýringar
á nafngiftinni stóru brandajól og hvorug ţeirra
fellur saman viđ hina eldri skýringu Jóns frá Grunnavík. Nýjustu
skýringuna er ađ finna hjá Sigfúsi Blöndal sem segir ađ nú
heiti ţađ stóru brandajól ţegar jóladag beri upp á föstudag
og helgidagar verđi fjórir í röđ. Sigfús telur ađfangadaginn
greinilega međ helgidögum ţótt hin kirkjulega helgi hefjist
ekki fyrr en á miđjum aftni (kl. 18) ţann dag. "Litlu
brandajól" kallar Sigfús ţađ ţegar jóladagur er á mánudegi,
ţví ađ ţá verđi helgidagar einum fćrri. Segja má ađ ţađ
skjóti skökku viđ, ţegar ţau einu jól sem Árni Magnússon
kallar brandajól, og Jón frá Grunnavík kallar brandajól
meiri, eru orđin ađ litlu brandajólum!
Af framansögđu er ljóst ađ á
liđinni tíđ hafa menn lagt mismunandi skilning í orđiđ
brandajól, einkum ţó hvađ séu stóru og litlu brandajól.
Ţćr heimildir sem vitnađ hefur veriđ í, benda eindregiđ til
ađ orđiđ brandajól hafi upphaflega merkt einungis ţađ ţegar
jóladag bar upp á mánudag. Síđan hafa einhverjir fariđ ađ
kalla ţađ brandajól líka, ţegar sunnudagur fylgdi á eftir jólahelginni.
Ţau jól hafa ţó veriđ nefnd brandajól minni eđa litlu
brandajól, ţví ađ ţau urđu ekki til ađ lengja helgar um nýár
eđa ţrettánda. Eftir ađ hćtt var ađ halda ţrettándann
heilagan (1770) hafa menn horft meira til ţess hvađa dagamynstur
gćfi lengsta jólahelgi eđa flesta frídaga. Ţađ hefur leitt
til frekari ruglings, hin upphaflega merking stóru brandajóla
hefur gleymst, og loks hafa menn gert litlu brandajólin ađ ţeim
stóru.
Ef menn vilja koma reglu á ţetta
mál, mćlir margt međ ţví ađ fylgt verđi elstu heimildum og
heitiđ brandajól einungis haft um ţađ ţegar jóladag ber upp
á mánudag. En ef menn kjósa ađ hafa tvenns konar brandajól, mćttu
ţetta heita stóru brandajól, en litlu brandajól yrđu ţá ţau
jól ţegar jóladag ber upp á föstudag. Ekki virđist ráđlegt
ađ tengja skilgreininguna viđ annađ en kirkjulega helgidaga ţví
ađ ađrir frídagar eru sífelldum breytingum háđir og auk ţess
mismunandi eftir starfsstéttum. Samkvćmt ţessu hefđi í mesta
lagi átt ađ telja jólin 1992 til litlu brandajóla, en nćstu
(stóru) brandajól verđa ţá áriđ 1995.
Um forliđinn
branda- í orđinu brandajól er ţađ ađ segja, ađ
ýmsir hafa túlkađ hann svo, ađ ţar sé átt viđ eldibranda.
Ţetta er ţó engan veginn víst, og gćti allt eins veriđ alţýđuskýring.
Árni Magnússon hefur ţađ eftir gömlum mönnum, ađ nafniđ sé
af ţví dregiđ, ađ ţá sé hćtt viđ húsbruna, en
"adrer hallda ţad so kallad af miklum liosa brenslum
Nafngiftin hefur ţví valdiđ mönnum heilabrotum í ţrjú
hundruđ ár ađ minnsta kosti, og verđur svo vafalaust enn um hríđ.n
(Úr Almanaki Háskólans 1994)
Bréf um jóladagana frá ca 1800 - ( Sagnanet.is)
Ađ gefa í skóinn
Eftir miđja 20.
öld breiddist sá siđur hratt út í Reykjavík og síđar
öđrum kaupstöđum ađ börn settu skó sinn út í glugga á
hverju kvöldi nokkru fyrir jól í von um ađ jólasveinn léti
í hann eitthvert góđgćti sem fyndist morguninn eftir. Sú von
gerđi ţau oft ţćgari ađ sofna.
Siđurinn varđ hinsvegar mjög
hamslaus á Íslandi fyrst eftir 1950. Sumir byrjuđu strax í
upphafi jólaföstu eđa 1. desember, og stundum komu stórar fjárfúlgur
í skóinn. Olli slíkt bćđi metingi og sárindum ţegar börn báru
sig saman í skóla, og leiđindum fyrir alla uppalendur. Ekki var
gert neitt skipulagt átak til ađ hamla gegn ţessum ófögnuđi.
Fóstrur og ömmur leituđu ţó ráđa hjá ţjóđháttadeild Ţjóđminjasafnsins,
og af hennar hálfu var fjallađ um máliđ í Ríkisútvarpinu.
Árangurinn varđ sá ađ upp úr 1970 tókst smám saman ađ innrćta
ţá eđilegu meginreglu ađ ekkert kćmi í skóinn fyrr en
fyrsti jólasveinninn kemur til byggđa 13 eđa 9 nóttum fyrir jól,
og ekki vćri annađ en smárćđi í skónum.

Kerti
Eigi síđar en snemma á 19.
öld var orđinn almennur siđur ađ gefa hverju barni kerti á
jólunum og jafnvel öllu heimilisfólkinu. Nokkrir heimildarmenn
minntust ţess einnig ađ kertastubbum úr kirkju vćri útbýtt
međal barna eftir jólamessu. Kertasteypa var eitt ţeirra verka
sem ljúka ţurfti fyrir jólin.
Kerti voru til forna búin til úr býflugnavaxi. Ţađ varđ ađ
flytja inn frá útlöndum og var mjög dýrt, ein mörk af vaxi
kostađi sama og ţrjár lambagćrur. Tólgarkerti komu svo
til sögunnar ca á 15. Ţau var auđvelt ađ búa til á sveitabćjunum
og voru á hátíđum eins og jólum. Á fyrri hluta 19. aldar er
svo fariđ ađ nota efniđ stearin í kerti.
Tólgarkerti voru búin til ţannig ađ tólgin var brćdd og
hellt í djúpan trédall. Oft var ţađ strokkurinn á heimilinu
sem var notađur og voru kertin ţá kölluđ strokkkerti. Í
strokkinn var fyrst sett volgt vatn og svo bráđin tólg ofan á
Kveikir á kertum voru kallađir rök. Ţeir voru búnir til úr
innfluttu ljósagarni en ţađ var úr fléttađri bómull. Á Íslandi
voru rökin oft búin til úr gömlum léreftsflíkum sem voru
rifnar í rćmur ,fléttuđ eđa tvinnuđ úr hrosshári eđa ţá
ađ kveikir voru snúnir úr ull eđa fífu. Rökin voru fest á lítiđ
prik sem var kallađ kertará. Síđan var ţeim dýft ofan í tólgina
og tólgarlagiđ látiđ storkna. Ţegar ţađ hafđi storknađ
var ţeim dýft aftur í tólgina og ţannig haldiđ áfram ţangađ
til kertin voru orđin mátulega digur.
Kerti voru einnig steypt í kertaformi sem var hólkur úr málmi.
Kerti sem voru steypt í formi ţóttu fínni og höfđu sléttara
yfirborđ en strokkkertin. Fyrir jólin voru auk einfaldra kerta
steypt kóngakerti. Ţau greinast í ţrennt og eru tákn vitringanna
ţriggja frá austurlöndum. Kóngakerti voru búin til međ ţví ađ
binda ţrjú rök neđan í spýtu og hnýta endarökin á mitt
miđjurakiđ.
Hér efni um kerti af
síđu Salvarar Gissurardóttur. Meira
Heilög Lúsía
Dagur heilagrar Lúsíu er 13.
desember. Nafn hennar ţýđir "ljós" og er hún verndardýrlingur
blindra og sjónskertra.

Heilög Lúsía
Hljóđ er in höfga nótt.
Hćgum í blćnum
dormar nú sérhver drótt.
Dimmt er í bćnum.
Birtir af kertum brátt,
blíđ mćrin eyđir nátt:
heilög Lúsía,
heilög Lúsía.
Veröld í vćndum á
vonglađar stundir.
Ljósdýrđ frá himnum há
hríslast um grundir,
Drottins ţví bjarma ber
blessuđ mćr öllum hér,
heilög Lúsía,
heilög Lúsía.
Líđa um lönd og sć
ljúfsćtir ómar.
Streyma frá byggđ og bć
blćfagrir hljómar.
Hennar lof heyrast skal
himins um bjartan sal
helgrar Lúsíu,
helgrar Lúsíu!
Elsa E. Guđjónsson.

Jólatrésskemmtanir
Jólatrésskemmtanir
fyrir börn urđu eftir ţetta algengur siđur á vegum ýmissa
fleiri samtaka og jafnvel einstaklinga í Reykjavík og fleiri
kaupstöđum. Svo háan sess fer jólatréđ ađ skipa ađ síra
Valdimar Briem líkir ţví viđ Jesúm Krist í sálmi, en ţađ
hafđi Jón Thoroddsen reyndar ţegar gert í afmćlisvísum
áriđ 1859.Elstu íslensku jólatréskvćđi sem enn hafa fundist
eru eftir Guđmund Guđmundsson skólaskáld og steingrím
Thorsteinsson. Kvćđi Guđmundar heitir Viđ
jólatréđ" og var sungiđ undir laginu Gamla
Nóa" á barnasamkomu Iđnađarmannafélagsins í reykjavík
7. janúar 1898. Ekki verđur ţess vart ađ ţađ hafi borist
víđar, nema hvađ ţađ birtist í Ćskunni fyrir jólin 1921:
Ljósin skína,ljósin skína
ljómar grantréđ hátt!
Ilm viđ finnum anga
epli á greinum hanga.
Syngjum, dönsum, syngjum,dönsum
syngjum fram á
nátt.
Tengdum höndum, tengdum höndum
tréđ viđ göngum kring.
Nú er gleđi og gaman
gott ađ vera saman.
Kringum ljósin, kringum ljósin
kát viđ sláum hring
Jólagjafir
Jólagjafir í nútímaskilningi eru ekki nema rúmlega
hundrađ ára gamall siđur međal almennings á Íslandi ţótt
gjafir á jólum ţekktust frá fornu fari hjá kóngafólki og
öđrum höfđingjum erlendis og hérlendis eins og ţegar má sjá
í Egils sögu og fleiri fornritum.
Eigi síđar en snemma á 19. öld var orđinn almennur siđur ađ
gefa hverju barni kerti á jólunum og jafnvel öllu heimilisfólkinu.
Önnur tegund jólagjafa var á ţá lund ađ hinir betur stćđu
sendu snauđum nágrönnum einvherja matarögn fyrir jólin. Ţessi
siđur mun eiga sér ćvafornar rćtur sem kirkjan hélt áfram ađ
rćkta.
Eftir miđja 19. öld fer ađ örla á jólagjöfum í nútímastíl
enda varđ ţá meira um sölubúđir en áđur eftir ađ fullt
verlsunarfrelsi komst á áriđ 1855.
Langt fram á 20. öld var algengt ađ kaupmenn auglýstu sérstaka
jólabasara og buđu afslátt á ýmsum vörum. Ţetta
fellur niđur á stríđsárunum seinni en um leiđ fjölgar jólagjöfum
um allan helming. Ţessa breytingu virđist mega rekja til hinnar
margrómuđu lífskjarabyltingar verkalýđsins á ţessum árum.
Eitt af fyrstu viđbrögđum verkafólks ţegar lífskjör bötnuđu
var ađ sjá til ţess ađ börn ţeirra fengju jóalagjafir ekki
síđur en hinna sem betur máttu. Ţá reyndist ekki lengur sama
ţörf fyrir basara međ niđursettu verđi.
Íslendingar hafa jafnan afhent jólagjafir
sínar á ađfangadagskvöld
rétt eins og menn fengu áđur jólaskó og kerti á ţví sama
kvöldi.
Jólamatur
Jólakort
Jólasveinar
Jólakötturinn
Jólatextar
Jólakćrleikur
Jóladagatal
Jólakveđjur
Jólaguđspjalliđ
Grýla og Leppalúđi
|
|
|
|