Jólasveinar á gömlum erlendum kortum.
Jólavefur Júlla 2012
Textalína úr " Skín í rauđar skotthúfur " undir hverju korti.
Hvert kort er margbrotiđ njóttu ţess !
Skín í rauđar skotthúfur.....
skuggalangan daginn......
jólasveinar sćkja ađ.....
sjást um allan bćinn...........
Ljúf í geđi leika sér.....
lítil börn í desember....
inn
í friđ og ró, útí frost og snjó.....
ţví ađ brátt koma björtu jólin......
bráđum koma jólin.........
Uppi á lofti, inni í skáp ......
eru jólapakkar.....
titra öll af tilhlökkun ........
tindilfćttir krakkar.....
Komi jólakötturinn .....
kemst hann ekki í bćinn inn.....
inn í friđ og ró, út í frost og
snjó.....
ţví ađ brátt koma björtu jólin.....
bráđum koma jólin.....
Stjörnur tindra stillt og rótt.....
stafa geislum björtum.....
Norđurljósin loga skćr .....
leika á himni svörtum.....
Jólahátíđ höldum vér....
hýr og glöđ í desember....
ţó ađ feyki snjó ţá í friđi
og ró.....
viđ höldum heilög jólin......
heilög blessuđ jólin.....
Jólavefur Júlla 2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007 - 2008 - 2009 -2010 - 2011 - 2012