María mey á gömlum erlendum kortum.
Jólavefur Júlla 2012
Textalínur úr jólasálminum " Heims um ból " undir hverju korti.
Heims um ból, helg eru jól.....
signuđ mćr son Guđs ól.....
frelsun mannanna, frelsisins lind....
frumglćđi ljóssins, en gjörvöll mannkind.....
meinvill í myrkrunum lá.....
Heimi í hátíđ er ný.....
himneskt ljós lýsir ský.....
liggur í jötunni lávarđur heims.....
lifandi brunnur hins andlega
seims.....
konungur lífs vors og ljós.....
Heyra má himnum í frá.....
englasöng: Allelúja.....
Friđur á jörđu ţví fađirinn er.....
fús ţeim ađ líkna, sem tilreiđir
sér.....
samastađ syninum hjá.....
Heims um ból, helg eru jól.....
signuđ mćr son Guđs ól.....
frelsun mannanna, frelsisins lind....
frumglćđi ljóssins, en gjörvöll mannkind.....
meinvill í myrkrunum lá.....
Heimi í hátíđ er ný.....
Jólavefur Júlla 2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007 - 2008 - 2009 - 2010 - 2011 - 2012