Bókin Myndir Höfundar Samstarfsađilar Uppákomur

 

Meistarinn og áhugamađurinn.

Matreiđslumeistarinn Friđrik V. Karlsson, áhugamađurinn Júlíus Júlíusson og ljósmyndarinn Finnbogi Marinósson taka höndum saman í áhugaverđri og öđruvísi matreiđslubók ţar sem ađ sjávarfang er viđfangsefniđ. Á hverri opnu eru uppskriftir og myndir af réttum ţeirra Friđriks V. og Júlíusar úr sama hráefninu. Ţannig fá lesendur tvćr ólíkar útgáfur, meistarans og áhugamannsins. Val á hráefninu fór ţannig fram ađ hvor ţeirra nefndi 10 tegundir af sjávarfangi sem ţeir elduđu úr. Í bókinni eru 20 uppskriftir meistarans og 20 uppskriftir áhugamannsins og súpa beggja ađ auki. Ţeir fengu ekki ađ vita hvernig hinn ađilinn eldađi fyrr en ađ myndatökum lauk. Finnbogi Marinósson myndađi réttina ásamt stemmningunni í kring um gerđ bókarinnar. Friđrik V. rekur ásamt fjölskyldu sinni veitingastađinn Friđrik V. á Akureyri, Júlíus er Dalvíkingur og m.a. ţekktur sem framkvćmdastjóri Fiskidagsins mikla, Finnbogi rekur ljósmyndastofuna Dagsljós á Akureyri. Auk uppskriftanna reyna ţeir félagar ađ koma á framfćri ţeirri upplifun sem vinnsla bókarinnar var og bera skemmtilegar myndasíđur Finnboga ţess glöggt vitni. „Viđ vonumst til ţess ađ lesendur upplifi stemninguna sem ţessu fylgdi” Íslensk bók, prentuđ hér heima.

Bókin er einstaklega falleg og eiguleg og hentar afar vel í jólapakkann. Bókin er björt, áhugaverđ og skemmtileg međ glćsilegum myndum og einstökum uppskriftum. Bókin er prentuđ á veglegan pappír og er 112 bls.
 

 

 

Umsagnir

„Hér leggja listakokkur og lífskúnstner út á regindjúpin og eftirtekjan er eitthvert matarmesta ritverk seinni tíma. Ţetta er haganlega samsett verk međ ferskri sýn á viđfangsefniđ, en umfram allt langar mann ađ lesa bókina aftur og aftur af ţeirri einföldu ástćđu ađ hún er endalaus uppspretta góđra hugmynda.“
Sigmundur Ernir Rúnarsson, Stöđ 2

 ***********

“einstaklega skemmtileg og krćsileg matreiđslubók”

“kveikir áhugann hjá öllum matgćđingum”

“…ekki verra ađ hún sé komin beint úr eldhúsi besta veitingahúss landsins, Friđik V”

Magnús Geir Ţórđarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins

************
 
“Eyjafjörđur má vera stoltur af ţessum ţremur snillingum”
 
“Ţvílíkt handbragđ, ég get notađ ţessa rétti á mínum veitingastađ međ stolti”

 “ skötuselsréttur áhugamannsins er einstakur, ađ láta sér detta ţetta í hug….ţvílík dásemd”
Úlfar Eysteinsson Ţremur Frökkum

*************

"Sannarlega jólalesning matgćđingsins"
Ragnar Freyr Ingvason - Lćknir, matgćđingur og bloggari.


****************