Dagur 11 - Jólavefur Júlla 2012 Í dag er þriðjudagurinn 11. desember.
|
Jólasveinamynd dagsins (11)
|
Góðan daginn ! Nú fer spennan að magnast krakkar, nú setja
allir skóinn í gluggann í kvöld, því næstu nótt kemur Stekkjarstaur með
fullan poka af litlum pökkum og góðgæti og eitthvað hefur hann meðferðis af
kartöflum, hann vonast nú til þess að þurfa ekki að grípa til þeirra, hann
er viss um að öll börnin séu svo stillt, hann ætlar bara að sjóða þær
þegar hann kemur heim....en þið skuluð samt muna eftir því að hann hefur
kartöflurnar meðferðis. Í mallanum í dag er síða af jólavefnum hans Júlla...lítið á. |
|
Þegar Sæbjörg Guðmundsdóttir sem nú er kristfjárómagi á Arnheiðarstöðum var vinnukona á Stapa í Bjarnarnessókn í Nesjum segir hún sér hafi verið sagt einn sunnudag að fara og reka hesta og þar upp frá túni nokkuð.
Netútgáfan |