Dagur 24 - Jólavefur Júlla 2012
Í dag er mánudagurinn 24. desember." Ađfangadagur " Í nótt kom ţréttándi jólasveinninn til byggđa " Kertasníkir " Síđasti dagurinn í dagatalinu í ár. (Mörsugur byrjar) Og til þeirra fullorðnu, verið
ófeimin við að láta barnið í ykkur
Ţrettándi var Kertasníkir,
Á sjálfa
jólanóttina,
|
Góđan daginn! Kertasníkir mćtti
í nótt, hann er síđasti jólasveinninn í ár. Nú eru ţeir allir
komnir 13. ađ tölu og ţessi dásamlegi dagur hafinn , dagurinn sem
allir hafa beđiđ eftir. Munum öll ađ vera góđ til ţess ađ varpa
ekki skugga á hátíđ ljóss og friđar. Í mallanum í dag getiđ ţiđ hlustađ á lagiđ " Heims um ból
" frá söngskóla Alexöndru.
Gleđileg jól - Snćfinnur.
P.s Nú leggst ég í dvala og bíđ spenntur eftir ţví ađ heyra frá ykkur 1. des 2013. |