Jólavefur Júlla 2012
Jólatréð eins og við þekkjum
það er ekki mjög gamalt í heiminum.
Elstu heimildir um skreytt tré í heimahúsum á jólum er frá Suður Þýskalandi á 16. Öld en ekki eru nema tvö hundruð ár síðan síðan farið var að festa kerti á þessi grenitré. Allra fyrstu jólatré munu hafa sést á íslandi í kringum 1850, en þó helst hjá dönskum eða danskmenntuðum fjölskyldum. Algeng urðu þau ekki , fyrr en komið var fram yfir síðustu aldamót.Það er mjög skiljanlegt, af hverju siðurinn festi ekki fyrr rætur á Íslandi. Hér var víðast hvar engin grenitré að hafa, og flestar aðrar vörutegundir hefur þótt nauðsynlegra að flytja inn. Auk þess tók sigling oft svo langan tíma , að örðugt hefði reynst að halda þeim lifandi. Þetta gerðu þó sum félög til þess að halda jóltrésskemmtanir fyrir börn , og milli 1890 – 1900 má sjá auglýst bæði jólatré og jólatrésskraut. Fyrir meira en hundrað árum hafa menn sumsstaðar byrjað á því að búa til gervijólatré. Var þá tekinn mjór staur , sívalur eða strendur, og festur á stöðugan fót. Á staurinn voru negldar álmur eða boraðar holur í hann og álmunum stungið í. Þær voru lengstar neðst, en styttust upp eftir og stóðu á misvíxl. Þær voru hafðar flatar í endann, og á honum stóðu kertin. Venjulega var staurinn málaður grænn eða hvítur og vafið um hann sígrænu lyngi. Síðan voru mislitir pokar hengdir á álmurnar og eitthvert sælgæti sett í þá. Þessi heimatilbúnu jólatré voru mest notuð , þar til fyrir nokkrum áratugum, þegar farið var að flytja grenitré inn í stórum stíl. Á síðustu árum hafa svo íslensk jólatré komið á markaðinn í æ ríkari mæli ( .Heimildir: Í Jólaskapi Árni Björnsson. Bjallan 1983 ) Jólatréđ hefur í
heila öld veriđ eitt helsta tákn jólanna um heim allan. Ţađ er ţó
tiltölulega
nýtt af nálinni í núverandi mynd. Taliđ er ađ jólatré hafi borist til
norđurlanda skömmu eftir 1800. Áriđ 1862 nefnir Jón Árnason sögu um
reynitré og brunnu ljós á greinum ţess alla jólanótt sem slokknuđu ekki
hversu mjög sem vindur blés. Áriđ 1952 fékk Reykjavík í fyrsta sinn stórt
jólatré ađ gjöf frá Ósló. Var ţađ sett upp á Austurvelli, og hefur sú
venja haldist síđan. Í fyrstu var jafnan kveikt á trénu síđasta
sunnudag fyrir jól, en sú dagsetning fćrđist framar eftir ţví sem
almennur jólaundirbúningur hófst fyrr. Síđan hafa margar erlendar borgir
sent vinabćjum sínum á Íslandi jólatré.
Heimasmíđuđ tré
Bernsku tré Kristínar
Gestsdóttur, Dalvík
Eigandi Brynjar H. Jónsson
Frá Ţverá, Skíđadal
Saga jólaskrauts (Jólahúsiđ) |
Sagan um jólatréđHvers vegna er grenitréđ notađ sem jólatré?Ţegar halda átti jól í fyrsta sinn sagđi Guđ ţremur
englum sínum ađ fljúga út í heiminn til ţess ađ finna jólatré. Engill trúarinnar Englarnir flugu út yfir akra og engi í áttina til
skógarins mikla. Ţađ var nístingskalt í veđri. Englarnir ţrír voru ađ
tala saman. Engill trúarinnar er yndislegur hvítur engill međ blá augu sem
ávallt horfa upp í himininn til Guđs. Hann tók fyrst til máls og sagđi:
“Eigi ég ađ vera jólatré, ţá verđur ţađ ađ hafa krossmarkiđ á
greinunum, en samt ađ vera beinvaxiđ og teygja sig upp til himins.” Blessađ grenitréđ.Ţađ hefur kross á öllum greinunum og er grćnt í
vetrarsnjónum og veitir öllum litlum fuglum skjól. Ţegar ţeir höfđu
fundiđ ţađ vildu ţeir líka hver fyrir sig gefa ţví gjöf. Og Guđ gladdist yfir góđu englunum sínum. Úr blađinu Jólakveđja frá dönskum sunnudagaskólabörnum 1930. Af vef ellimáladeildar kirkjunnar. |