Jólavefur Júlla 2012

Myndir úr Dalvíkurbyggð 2000 - Síða 1.

Myndir sem Palli í  Elektro Co,  Dalvík tók fyrir jólavefinn   til þess að sýna ykkur hvernig stemmningin er og hvernig skreytingar í byggðarlaginu þróast, hann fór reglulega um byggðalagið á aðventunni. 

1. sæti jólaskreytingasamkeppni 2000 Stórhólsvegur 6 Dalvík ( Árni og Freyja)

2. sæti jólaskreytingasamkeppni 2000 Níels Jónsson í höfninni á Hauganesi.

3. sæti jólaskreytingasamkeppni 2000 Reykir - Karlsbraut 8  Dalvík .

Lítill sætur bær í garðinum að Aðalbraut 4 L Árskógssandi (Yngvar og Sigga) (Viðurkenningarskjal)

Garðurinn að Aðalbraut 9 L Árskógssandi (Guðrún og Guðmundur) (Viðurkenningarskjal)

Ísklumpurinn , listasmíð alvöru karlmanna í frystihúsi Snæfells Dalvík (Viðurkenningarskjal)

Goðabraut 13 Dalvík. ( 17. des ) (Viðurkenningaskjal)

Miðbær Dalvíkur  . Myndin tekin frá syðri hafnargarðinum.  ( 17. des )

Miðbær Dalvíkur  . Myndin tekin frá syðri hafnargarðinum.  ( 17. des )

Horft fram Svarfaðardal í ljósaskiptunum  ( 17. des )

Grýlukertin  að Sunnubraut 9 Dalvík  ( 17.des )

Kertaljós að Sunnubraut 10 Dalvík ( 17. des )

Laxamýri Goðabraut 6 Dalvík  ( 17. des )

Ásvegur 8 Dalvík ( 17. des )

Aðfaranótt 11. des kom jólasnjórinn, falleg tré á ráðhúslóðinni ( 11. des)

Raðhúsin í Brimnesbraut ( 11. des)

Séð heim að "Höfða" heilsársbústað Sigga og Öldu , rétt utan við Dalvík ( 11. des)

Þessi fallega skreyting tekur á móti gestum á hliðinu heim að "Höfða" ( 11. des) (Viðurkenningaskjal)

TIL BAKA
 

ATH þar sem stendur viðurkenningaskjal í sviga við mynd.
Þar er mynd af atriðum sem fengu eitt af tólf viðurkenningarskjölum í jólskreytingasamkeppninni 2000

Vefsmiður Júlíus Júlíusson. Jólavefur Júlla 2000 - 2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007-2008-2009-2010-2011-2012
 

Póstur