Jólasveinar Ólafs Péturssonar.

Jólavefur Júlla 2012

 

Copyright  Jólavefur Júlla ©

Jólasveinakvćđi Jóhannesar úr Kötlum

Ţessar frábćru myndir eru eftir Ólaf Pétursson sem hann gerđi fyrir Íslandspóst á jólafrímerki.

Ólafur Pétursson . Birt međ leyfi höfundar
Segja vil ég sögu
af sveinunum ţeim,
sem brugđu sér hér forđum
á bćina heim.
Ţeir uppi á fjöllum sáust,
- eins og margur veit, -
í langri halarófu
á leiđ niđur í sveit.
Grýla var ţeirra móđir
og gaf ţeim tröllamjólk,
en pabbinn Leppalúđi,
- ţađ var leiđindafólk.
Ţeir jólasveinar nefndust,
- um jólin birtust ţeir.
Og einn og einn ţeir komu,
en aldrei tveir og tveir.
Ţeir voru ţrettán
ţessir heiđursmenn,
sem ekki vildu ónáđa
allir í senn.
Ađ dyrunum ţeir lćddust
og drógu lokuna úr.
Og einna helzt ţeir leituđu
í eldhús og búr.
Lćvísir á svipinn
ţeir leyndust hér og ţar,
til óknyttanna vísir,
ef enginn nćrri var.
Og eins, ţó einhver sći,
var ekki hikađ viđ
ađ hrekkja fólk og trufla
ţess heimilisfriđ.

 

Stekkjastaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumađist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.

Hann vildi sjúga ćrnar,
- ţá var ţeim ekki um sel,
ţví greyiđ hafđi staurfćtur,
- ţađ gekk nú ekki vel.
Giljagaur var annar,
međ gráa hausinn sinn.
- Hann skreiđ ofan úr gili
og skaust í fjósiđ inn.

Hann faldi sig í básunum
og frođunni stal,
međan fjósakonan átti
viđ fjósamanninn tal.
Stúfur hét sá ţriđji
stubburinn sá.
Hann krćkti sér í pönnu,
ţegar kostur var á.

Hann hljóp međ hana í burtu
og hirti agnirnar,
sem brunnu stundum fastar
viđ barminn hér og ţar.
Sá fjórđi, Ţvörusleikir,
var fjarskalega mjór.
Og ósköp varđ hann glađur,
ţegar eldabuskan fór.

Ţá ţaut hann eins og elding
og ţvöruna greip,
og hélt međ báđum höndum,
ţví hún var stundum sleip.
Sá fimmti, Pottaskefill,
var skrítiđ kuldastrá.
- Ţegar börnin fengu skófir
hann barđi dyrnar á.

Ţau ruku upp, til ađ gá ađ
hvort gestur vćri á ferđ.
Ţá flýtti' ann sér ađ pottinum
og fékk sér góđan verđ.
Sá sjötti, Askasleikir,
var alveg dćmalaus. -
Hann fram undan rúmunum
rak sinn ljóta haus.

Ţegar fólkiđ setti askana
fyrir kött og hund,
hann slunginn var ađ ná ţeim
og sleikja á ýmsa lund.
Sjöundi var Hurđaskellir,
- sá var nokkuđ klúr,
ef fólkiđ vildi í rökkrinu
fá sér vćnan dúr.

Hann var ekki sérlega
hnugginn yfir ţví,
ţó harkalega marrađi
hjörunum í.
Skyrjarmur, sá áttundi,
var skelfilegt naut.
Hann hlemminn o´n af sánum
međ hnefanum braut.

Svo hámađi hann í sig
og yfir matnum gein,
unz stóđ hann á blístri
og stundi og hrein.
Níundi var Bjúgnakrćkir,
brögđóttur og snar.
Hann hentist upp í rjáfrin
og hnuplađi ţar.

Á eldhúsbita sat hann
í sóti og reyk
og át ţar hangiđ bjúga,
sem engan sveik.
Tíundi var Gluggagćgir,
grályndur mann,
sem laumađist á skjáinn
og leit inn um hann.

Ef eitthvađ var ţar inni
álitlegt ađ sjá,
hann oftast nćr seinna
í ţađ reyndi ađ ná.
Ellefti var Gáttaţefur,
- aldrei fékk sá kvef,
og hafđi ţó svo hlálegt
og heljarstórt nef.

Hann ilm af laufabrauđi
upp á heiđar fann,
og léttur, eins og reykur,
á lyktina rann.
Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag. -
Hann ţrammađi í sveitina
á Ţorláksmessudag.

Hann krćkti sér í tutlu,
ţegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans ţá.
Ţrettándi var Kertasníkir,
- ţá var tíđin köld,
ef ekki kom hann síđastur
á ađfangadagskvöld.

Hann elti litlu börnin
sem brostu, glöđ og fín,
og trítluđu um bćinn
međ tólgarkertin sín.

Á sjálfa jólanóttina,
- sagan hermir frá, -
á strák sínum ţeir sátu
og störđu ljósin á.

Svo tíndust ţeir í burtu,
- ţađ tók ţá frost og snjór.
Á ţrettándanum síđasti
sveinstaulinn fór.

Fyrir löngu á fjöllunum
er fennt í ţeirra slóđ.
- En minningarnar breytast
í myndir og ljóđ.

Ólafur Pétursson teiknađi einnig ţessa skemmtilegu skopjólasveina.

Ţekkir ţú ţá ? 

© Ólafur Pétursson . Birt međ leyfi höfundar

TIL BAKA

 

Vefsmiður Júlíus Júlíusson. Jólavefur Júlla  2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007 - 2008 - 2009 - 2010 - 2011 - 2012
 
Póstur