Jólamyndin – Snowman

Jólamyndin „The Snowman“  (1982)  er gerð eftir sögu breska teikni­mynda­höf­undarins  Raymond Briggs. Bókin kom út árið 1978 er klassískt ævintýri um snjókarl. 

Teikni­myndin var gerð fyrir sjónvarp , hún vann til  Bafta-verðlauna árið 1982 og var einnig  til­nefnd til Óskar­sverðlauna. 

Ævin­týrið um Snjó­karl­inn fjall­ar um ung­an dreng sem vakn­ar að morgni eft­ir snjó­mikla nótt, býr til snjó­karl sem vakn­ar svo til lífsins. Það er ljúf orka og góð tilfinning sem fylgir þessari dásamlegu mynd þar sem við sjáum m.a. hvali og mörgæsir og upplifum undursamlega flugferð.

Teiknimyndin fór fyrst í loftið á öðrum degi jóla í Bretlandi árið 1982 og hef­ur verið sýnd á hverju ári síðan.

Di­anne Jakc­son leik­stýrði mynd­inni en John Coa­tes fram­leiddi hana. Í mynd­inni hljóm­ar lag How­ards Bla­ke, Walk­ing in the Air, sem kórdreng­ur úr St. Paul’s Cat­hedral, Peter Auty, syng­ur

Á Jólavef Júlla getur þú horft á myndina í heild sinni – Hér

Júlíus Júlíusson

Júlíus Júlíusson er Dalvíkingur í húð og hár. Júlli hefur haldið úti Jólavef Júlla síðan 1999. Júlli er sælkeri og mataráhugamaður.

Tengdir Pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í…

Fleiri Pistlar

  • All Post
  • Jól

Nýir pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023/

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í Hörgárbyggð.…

Jólavefur Júlla

Jólin koma

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is