Jólavefur júlla

Flokkur: Matur

Matur, uppksriftir, upplifun, hugmyndir, gagnrýni, hefðir og sögur.

  • All Post
    •   Back
Grillaðar vefjur með silung

1. nóvember, 2023

Grillaðar vefjur með Silung. Góður réttur til að nýta þær ostategundir sem eru til í ísskápnum. Þennan rétt er hægt að að hafa tilbúin tímanlega og geyma í kæli.

Grillaðar bjórrækjur

1. nóvember, 2023

Grillaðar bjórrækjur i skelinni. Birnar fram með kaldri sósu. Hentar vel á löngu sumarkvöldi í sumarbústaðnum eða við kertaljós í byrjun aðventu í góðra vina hópi þar sem að tíminn er nógur og vangaveltur um lífið svífa yfir vötnum.

Kolarúllur

1. nóvember, 2023

1 meðalstór koli, flakaður.hrísgrjón2 dl. rjómi2 msk. geitaosturpipar úr kvörn3 dl. fisksoð2 – 4 msk sykursojasósa, Kikkoman2 perur8 litlir blaðlaukar eða 4 hæfilegir bitar af venjulegum. Rétturinn er hugsaður fyrir fjóra  – Mér finnst afar mikilvægt að snerta fiskinn og nudda hann og finna taktinn í hráefninu, snerting skiptir máli….ekki bara með puttunum heldur einnig  í lófunum. Kolinn flakaður, snyrtur…

Fleiri færslur

  • All Post
  • Dalvík
  • Jól
  • Matur
  • Veður
Súrsuð gúrka í Þýskalandi

23. nóvember, 2023

Jólahefðir um heiminn. Hefðin í kring um súrsuðu gúrkuna hlýtur að vera ein af undarlegustu jólahefðunum, sérstaklega vegna þess…

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is