Þrjár skotheldar jólauppskriftir frá meistarakokknum Friðriki V. fyrir lesendur Jólavefs Júlla .
Matur, uppksriftir, upplifun, hugmyndir, gagnrýni, hefðir og sögur.
Þrjár skotheldar jólauppskriftir frá meistarakokknum Friðriki V. fyrir lesendur Jólavefs Júlla .
Uppskrift. Kartöflusúpa með parmesanosti - Matarsíða áhugamannsins.
Það er hrein unun að vera með gott hráefni á borðinu hjá sér og tengja sig við það og búa til munngæti sem skiptir máli.
Ufsaplokkfiskur í sparifötunum borin fram með sætkartöflumús. Ufsi leynir á sér.
Holl, heit og seðjandi kjúklingasúpa. Smökkuð til með góðu karrýi. Haustsúpa við kertaljós og frostkul utandyra.
Grillaðar vefjur með Silung. Góður réttur til að nýta þær ostategundir sem eru til í ísskápnum. Þennan rétt er hægt að að hafa tilbúin tímanlega og geyma í kæli.
Grillaðar bjórrækjur i skelinni. Birnar fram með kaldri sósu. Hentar vel á löngu sumarkvöldi í sumarbústaðnum eða við kertaljós í byrjun aðventu í góðra vina hópi þar sem að tíminn er nógur og vangaveltur um lífið svífa yfir vötnum.
Uppskrift af kaldri bleikju með appelsínu og silungahrognum
1 meðalstór koli, flakaður.hrísgrjón2 dl. rjómi2 msk. geitaosturpipar úr kvörn3 dl. fisksoð2 – 4 msk sykursojasósa, Kikkoman2 perur8 litlir blaðlaukar eða 4 hæfilegir bitar af venjulegum. Rétturinn er hugsaður fyrir fjóra – Mér finnst afar mikilvægt að snerta fiskinn og nudda hann og finna taktinn í hráefninu, snerting skiptir máli….ekki bara með puttunum heldur einnig í lófunum. Kolinn flakaður, snyrtur…
Aðfangadagsmorgun, fjórði sunnudagur í aðventu 2023
Jólahefðir um heiminn. Hefðin í kring um súrsuðu gúrkuna hlýtur að vera ein af undarlegustu jólahefðunum, sérstaklega vegna þess…
Framundan í Dalvíkurbyggð rölt föndur og tónleikar
Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.
© 2024 Júlíus Júlíusson
Vefsíðugerð: webdew.is