Fimmtudaginn 5. desember 2024 milli kl 17 og 21 verðir hið árlega aðventurölt á Dalvík. Verslanir, gallery, markaðir, snyrtistofur, veitingastaðir og fleira með opið milli kl. 17 – 21. Salka Kvennakór með POP UP Kaffihús í Bergi, Karlakórinn kemur við á nokkrum stöðum og tekur lagið, kynningar og fleira. EINU SINNI VAR Gallerý – Markaður á 2 hæð Kaupfélagshússins tekur…