Júlíus Júlíusson

Fljót skipast veður í lofti í nóvember 2023 var ljóst að  búið var að skrifa lokakaflann í ævintýrinu um Fiskidaginn mikla og þar með verið að loka þeim kafla í mínu lífi en ég hef verið starfsmaður þar í 23 ár.  

Ég er búin að halda úti Jólavef Júlla síðan 1999 

Stiklað á stóru

Ráðgjafaþjónusta

Nú ætla ég að láta reyna á ráðgjöf í víðtækri viðburðastjórnun, hugmyndavinnu og mögulegum fyrirlestrum því tengdu. Fyrir utan vinnu mín í 23 ár við skipulagningu, fjármögnun og stjórnun á Fiskideginum mikla hef  ég unnið með öldruðum í félagsstarfi, markaðsmálum  leikhúsa skipulagningu smærri sem stærri viðburða, setið í stjórnum félaga, skipulagt óvissuferðir, verið fararstjóri, skipulagt veislur, af öllum stærðum og gerðum, skrifað leikrit og leikstýrt, gefið út barnabók og matreiðslubók, verið kynnir, veislustjóri og haldið fyrirlestra um Fiskidaginn mikla og fleira.

Ef þú ert með spennandi verkefni, þá er bara um að gera að hafa samband og viðra hugmyndina. 

Þessi þjónusta er í vinnslu.

Styrkja Jólavef Júlla

Það er dýrt að reka svona vef og þar er búið að vera dýrt að uppfæra vefinn og flytja hann í nýtt kerfi.

Þeir sem vilja leggja verkefninu lið með frjálsu framlagi leggja inn á reikning  0177  – 26 – 6673, kennitala 0202664819.

Með fyrirfram þakklæti og Jólakveðju.

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is