1. desember
Velkomin í jóladagatal Jólavefs Júlla
Upp er runnin desember, uppáhaldsmánuður marga jólabarna. Jólavefur Júlla mun halda hér úti einföldu dagatali. Hér verður spurning dagsins þar sem að þeir sem giska á rétt svar geta unnið vinning daglega. Svörin eru öll á Jólavef Júlla.