15. desember
![](https://julli.is/wp-content/uploads/2023/10/Jol-Tryggvi-Magnusson-THvorusleikir.jpeg)
Sá fjórði, Þvörusleikir,
var fjarskalega mjór.
Og ósköp varð hann glaður,
þegar eldabuskan fór.
Þá þaut hann eins og elding
og þvöruna greip,
og hélt með báðum höndum,
því hún var stundum sleip.
![icon_05](https://julli.is/wp-content/plugins/santapress/public/img/icons/sp_icon_05.png)
Hvað er Þvara ?
Skrúfjárn
Vasahnífur
Sleif - Stöng með blaði