19. desember

Dagur litlu kertanna í XXXXXXXX

Lýstu upp skammdegið þessi jólin með þessari yndislegu hefð frá XXXXXXXX

Dagur litlu kertanna (Día de las Velitas), markar upphafið á jólunum um alla Kólumbíu.  Fólk setur kerti og pappírs luktir út í glugga, á svalir og í garða til heiður Maríu mey og flekklausa getnaðar hennar 8. desember.  Þessi hefð með kertin hefur vaxið og dafnað og bæir og borgir um allt landið eru fagurlega skreytt.  Sumar bestu skreytingarnar má finna í Quimbaya, þar sem hverfi keppa sín á millu um hver getur sett upp íburðarmestu skreytingarnar.

icon_05

Kolumbíu
Venesúela
Kongó