2. desember
Ævintýrið um Snjókarlinn fjallar um ungan dreng sem vaknar að morgni eftir snjómikla nótt, býr til snjókarl sem vaknar svo til lífsins. Það er ljúf orka og góð tilfinning sem fylgir þessari dásamlegu mynd þar sem við sjáum m.a. hvali og mörgæsir og upplifum undursamlega flugferð.
Teiknimyndin fór fyrst í loftið á öðrum degi jóla í ????????? árið 1982 og hefur verið sýnd á hverju ári síðan.