22. desember

Vetrarsólstöður eru augnablik sem margir upplifa sterkt. Það er stundin þegar sólin stendur kyrr eitt augnablik en byrjar svo að hækka á lofti.
Að þessu sinni var það fyrst og fremst vaktavinnufólk sem upplifði þessa stund því vetrarsólstöður voru um miðja nótt, klukkan 3.27:19.
