22. desember

Vetarsólstöður voru í nótt.

Vetr­ar­sól­stöður eru augna­blik sem marg­ir upp­lifa sterkt. Það er stund­in þegar sól­in stend­ur kyrr eitt augna­blik en byrj­ar svo að hækka á lofti.

Að þessu sinni var það fyrst og fremst vakta­vinnu­fólk sem upp­lifði þessa stund því vetr­ar­sól­stöður voru um miðja nótt, klukk­an 3.27:19. 

icon_05