3. desember

Góðan dag á fyrsta sunnudegi í aðventu.

Fyrsta kerti
Fyrsta aðventukertið er spámannskertið minnir á ástvinina sem eru ekki lengur með okkur. Við nemum staðar, nefnum nafnið þeirra, rifjum upp röddina þeirra, andlitið þeirra og allar minningarnar sem tengjast þeim og jólatímanum. Við tendrum ljós, felum þau Guði og þökkum fyrir það sem lífið þeirra gaf okkur.

Spurning dagsins
Frá árinu 1959 hefur hálf XXXXXX  þjóðin sest niður fyrir framan sjónvarpið klukkan þrjú á aðfangadag og það brestur á þögn. Öll fjölskyldan safnast saman fyrir framan sjónvarpið til að horfa á Kalle Anka, eða Andrés Önd.

icon_05

Sænska
Danska
Finnska