4. desember

Grýla. Tryggvi Magnússon

Grýla er enn í fullu fjöri sem stórhættuleg barnafæla en sumir nefna það nú við börn að Grýla sé dauð. Fjölmörg jólalög sem sungin eru á aðventunni fjalla um það að Grýla sé dauð og  gleðjast sumir yfir því . Í sumum kvæðum er nú sá fyrirvari að hún gæti mögulega lifnað við aftur, því fleiri óþekk börn því meiri líkur. Þannig er það einmitt í frægu kvæði Jóhannesar úr Kötlum um Grýlu kem birtist í bók hans Jólin koma árið 1932. Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum.

Grýla hét tröllkerling
XXXX XX XXXX, 
með ferlega hönd
og haltan fót.

icon_05

Hvernig er önnur línan í Grýlukvæðinu ?

Löng og ljót
Lá og ljót
Leið og ljót