Styrkja - Jólavef Júlla

Kæri gestur á Jólavef Júlla.

Margt smátt gerir eitt stórt.

Má bjóða þér að styrkja jólavef Júlla beint.

Má bjóða ykkur gott  auglýsingapláss sem lifir fram á vor, þið veljið upphæðina sem að þið teljið sanngjarnt að greiða fyrir.

Ég  er að óska eftir styrkjum til þess að hafa uppí beinan kostnað sem skapaðist vegna flutnings og uppfærslu á Jólavef Júlla, kostnaðurinn var 646.200 kr og ég mun stoppa um leið og ég næ upphæðinni. Þann 24. 12 2023 ser komið 55 % af upphæðinni – TAKK.

Ég hef alla tíð greitt úr eigin vasa og ekki verið með auglýsingar en geri það nú vegna kostnaðarins.

Ég opnaði Jólavefinn – Jólavefur Júlla –  www.julli.is  1999 en nú í haust var hann loksins færður í nýtt kerfi og uppfærður.

Gestir koma á vefinn af öllu landinu og mikið af brottfluttum erlendis frá. Þúsundir flettinga á viku og eykst stöðugt – Vefurinn er í stöðugri uppfærslu.

Með fyrirfram þakklæti og bestu aðventu og jólakveðjur – Hlakka til að heyra frá þér / ykkur.

kt: 020266-4819  – 0177 – 26 – 6673
Júlíus Júlíusson
S: 8979748
 

Jólavefur Júlla

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is