Frú Perchta

Í þjóðsögum frá Þýskalandi og Austurríki er stundum nefnd nornin frú Perchta, sem bæði verðlaunar og refsar á jóladögunum tólf, frá 25. desember til 6. janúar.  Hún er best þekkt fyrir hroðalegar refsingar fyrir misgjörðir: hún rífur út ýmis líffæri og setur rusl í staðinn fyrir þau.  Greppitrýni frú Perchta birtist stundum í jóla-skrúðgöngum í Austurríki, svipað og Krampusinn.  Saga frú Perchta er talin rekja rætur sínar til goðsagna-veru í Ölpunum, náttúru-gyðju, sem annast skógana mest-allt árið, en abbast upp á fólk aðeins um jólin.  Í nútíma fagnaði sést frú Perchta, eða náin skyldmenni hennar, oftast í skrúðgöngum á Fastnacht, sprengidegi, hátíð sem haldið er upp á í Ölpunum í byrjun löngu föstu.  Það eru hugsanleg einhverjar tengingar á milli frú Perchta og ítölsku nornarinnar La Befana, nema að La Befana er ekki skrímsli – hún er forljót, en góð norn sem skilur eftir gjafir.

Jólavættir

Júlíus Júlíusson

Júlíus Júlíusson er Dalvíkingur í húð og hár. Júlli hefur haldið úti Jólavef Júlla síðan 1999. Júlli er sælkeri og mataráhugamaður.

Tengdir Pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í…

Fleiri Pistlar

  • All Post
  • Jól

Nýir pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023/

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í Hörgárbyggð.…

Jólavefur Júlla

Jólin koma

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is