Jólatréð sótt

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í Hörgárbyggð. Þetta er skemmtilegur og algerlega ómissandi túr. Önnur fjölskyldan sækir 4 metra rauðgreni fyrir ofan veg en hin fjölskyldan örlitið minna furutré fyrir neðan veg. Heitt súkkulaði með rjóma og smákökur bragðast einhvern veginn betur i jólaskóginum og á meðan er horft á jólasnjóinn falla lóðrétt til jarðar. Oft hefur heimferðin vakið mikla athygli þegar búið er að festa trén á topp bílsins og nefna nú margir „Griswold fjölskylduna í sömu andrá.

Hér fylgja með 24 myndir með ein fyrir hvern dag á aðventunni.

Júlíus Júlíusson

Júlíus Júlíusson er Dalvíkingur í húð og hár. Júlli hefur haldið úti Jólavef Júlla síðan 1999. Júlli er sælkeri og mataráhugamaður.

Tengdir Pistlar

Hið árlega aðventurölt

4. desember, 2024

Fimmtudaginn 5. desember 2024 milli kl 17 og 21 verðir hið árlega aðventurölt á Dalvík. Verslanir, gallery, markaðir,…

Fleiri Pistlar

  • All Post
  • Jól

Nýir pistlar

Hið árlega aðventurölt

4. desember, 2024/

Fimmtudaginn 5. desember 2024 milli kl 17 og 21 verðir hið árlega aðventurölt á Dalvík. Verslanir, gallery, markaðir, snyrtistofur,…

Jólavefur Júlla

Jólin koma

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is