Fimmtudaginn 5. desember 2024 milli kl 17 og 21 verðir hið árlega aðventurölt á Dalvík. Verslanir, gallery, markaðir, snyrtistofur, veitingastaðir og fleira með opið milli kl. 17 – 21. Salka Kvennakór með POP UP Kaffihús í Bergi, Karlakórinn kemur við á nokkrum stöðum og tekur lagið, kynningar og fleira.
EINU SINNI VAR Gallerý – Markaður á 2 hæð Kaupfélagshússins tekur að sjálfsögðu þátt. Fullt hús af skemmtilegum vörum. Jólagjafir, ný málverk og myndir, tilboð og sjón er sögu ríkari. Heitt á könnunni og piparkökur. ALLIR sem koma geta sett nafn sitt í pott og geta unnið STÓRAN Nóa Síríus Konfektkassa.

15. janúar, 2024
Í upphafi árs 2022 var mikið um að vera á Dalvíkinni Hafnarbrautinni var breytt í leikmynd, þar og…