Hið árlega aðventurölt

Fimmtudaginn 5. desember 2024 milli kl 17 og 21 verðir hið árlega aðventurölt á Dalvík. Verslanir, gallery, markaðir, snyrtistofur, veitingastaðir og fleira með opið milli kl. 17 – 21. Salka Kvennakór með POP UP Kaffihús í Bergi, Karlakórinn kemur við á nokkrum stöðum og tekur lagið, kynningar og fleira.

EINU SINNI VAR Gallerý – Markaður á 2 hæð Kaupfélagshússins tekur að sjálfsögðu þátt. Fullt hús af skemmtilegum vörum. Jólagjafir, ný málverk og myndir, tilboð og sjón er sögu ríkari. Heitt á könnunni og piparkökur. ALLIR sem koma geta sett nafn sitt í pott og geta unnið STÓRAN Nóa Síríus Konfektkassa.

Júlíus Júlíusson

Júlíus Júlíusson er Dalvíkingur í húð og hár. Júlli hefur haldið úti Jólavef Júlla síðan 1999. Júlli er sælkeri og mataráhugamaður.

Tengdir Pistlar

Fleiri Pistlar

  • All Post
  • Jól

Nýir pistlar

Hið árlega aðventurölt

4. desember, 2024/

Fimmtudaginn 5. desember 2024 milli kl 17 og 21 verðir hið árlega aðventurölt á Dalvík. Verslanir, gallery, markaðir, snyrtistofur,…

Jólavefur Júlla

Jólin koma

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is