Ljóskerahátíðin á Filippseyjum

Ljóskerahátíðin mikla á Filipseyjum (Ligligan Parul Sampernandu) er haldin á hverju ári síðasta laugardag fyrir jól í bænum San Fernardo, „jólaborg“ Filippseyja.  Þátttakendur koma alls staðar af á landinu og erlendis frá líka.  Ellefu barangays (þorp) taka þátt í hátíðinni og samkeppnin er hörð þar sem þátttakendur keppast við að byggja íburðarmesta ljóskerin.  Upphaflega voru ljóskerin einföld, um hálfur metri í þvermál, búin til úr ‚papel de hapon‘ eða japönskum origami pappír, lýst upp með kerti.  Í dag eru ljóskerin búin til úr ýmsum efnum og hafa stækkað í allt að sex metra.  Þau eru lýst með rafljósum, sem geisla í öllum regnbogans litum og mynstrum. 

Júlíus Júlíusson

Júlíus Júlíusson er Dalvíkingur í húð og hár. Júlli hefur haldið úti Jólavef Júlla síðan 1999. Júlli er sælkeri og mataráhugamaður.

Tengdir Pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í…

Fleiri Pistlar

  • All Post
  • Jól

Nýir pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023/

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í Hörgárbyggð.…

Jólavefur Júlla

Jólin koma

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is