Stormurinn Kjaran – Ciarán

Stormurinn Ciarán eða Kjarana á ylhýra gekk yfir Vestur – Evrópu í vikunni
Raf­magn fór af um það bil 1,2 millj­ón­um heim­ila í Frakklandi í fyrrinótt, en vind­hraði storms­ins náði á sum­um stöðum rúm­lega 55 metr­um á sek­úndu. Loka þurfti skól­um í suður­hluta Eng­lands vegna storms­ins og íbú­ar á Ermar­sunds­eyj­unni Jers­ey voru flutt­ir á brott. Lægsti þrýstingurinn var um 952 hPa á Cornwall-skaganum.

Þegar ég sá neðangreint fréttaskot frá The Gurdian fannst mér að sum skotin gætu alveg verið frá Íslandi.

Júlíus Júlíusson

Júlíus Júlíusson er Dalvíkingur í húð og hár. Júlli hefur haldið úti Jólavef Júlla síðan 1999. Júlli er sælkeri og mataráhugamaður.

Tengdir Pistlar

Janúar spá Veðurklúbbsins 2024

11. janúar, 2024

Veðurklúbbur Dalbæjar​​​​​​ 10. janúar 2024Að þessu sinni var fundur klúbbsins haldinn óvenju seint eða 10. janúar. Fundurinn var…

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

5. desember, 2023

Enn á ný gleðjumst við yfir veðrinu hérna og hárréttri niðurstöðu spár okkar fyrir Stór Dalvíkursvæðið núna í…

Fleiri Pistlar

  • All Post
  • Jól

Nýir pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023/

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í Hörgárbyggð.…

Jólavefur Júlla

Jólin koma

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is