Stormurinn Ciarán eða Kjarana á ylhýra gekk yfir Vestur – Evrópu í vikunni
Rafmagn fór af um það bil 1,2 milljónum heimila í Frakklandi í fyrrinótt, en vindhraði stormsins náði á sumum stöðum rúmlega 55 metrum á sekúndu. Loka þurfti skólum í suðurhluta Englands vegna stormsins og íbúar á Ermarsundseyjunni Jersey voru fluttir á brott. Lægsti þrýstingurinn var um 952 hPa á Cornwall-skaganum.
Þegar ég sá neðangreint fréttaskot frá The Gurdian fannst mér að sum skotin gætu alveg verið frá Íslandi.
11. janúar, 2024
Veðurklúbbur Dalbæjar 10. janúar 2024Að þessu sinni var fundur klúbbsins haldinn óvenju seint eða 10. janúar. Fundurinn var…