Súrsuð gúrka í Þýskalandi

Súrsuð gúrka, Þýskaland
Hefðin í kringum súrsuðu gúrkuna hlýtur að vera ein af undarlegustu jólahefðunum, sérstaklega vegna þess að enginn veit hvaðan hún kemur.  Woolworth verslanirnar í Englandi byrjuðu að selja glerskraut frá Þýskalandi upp úr 1880, og sumt af því leit út eins og ávextir og grænmeti.  Súrar gúrkur virðast hafa verið hluti af þessu skrauti!  Um svipað leiti var því haldið fram að jóla-gúrkan væri forn þýsk hefð og að hún væri sett síðust á tréð.  Barnið sem fyrst fann gúrkuna fékk svo auka jólagjöf.  Bærinn Berrien Springs í Michigan (sem er kölluð jólagúrkuhöfuðborg heimsins) heldur árlega pikkleshátíð snemma í desember.

Júlíus Júlíusson

Júlíus Júlíusson er Dalvíkingur í húð og hár. Júlli hefur haldið úti Jólavef Júlla síðan 1999. Júlli er sælkeri og mataráhugamaður.

Tengdir Pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í…

Fleiri Pistlar

  • All Post
  • Jól

Nýir pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023/

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í Hörgárbyggð.…

Jólavefur Júlla

Jólin koma

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is