Jólahefð í Noregi

Ekki skilja góðan kúst eftir á glámbekk um jól í Noregi: honum verður líkast til stolið.

Ein sérstakastasta jólahefðin er frá Noregi, þar sem fólk felur kústa sína á aðfangadag.  Þessi hefð rekur ættir sínar margar aldir aftur í tímann þegar fólk trúði því að nornir og illir andar færu á stjá á aðfangadag að leita að kústum til að fljúga á.  Enn þann dag í dag er til fólk sem felur kústa sína á öruggum stað svo þeim verði ekki stolið.

Júlíus Júlíusson

Júlíus Júlíusson er Dalvíkingur í húð og hár. Júlli hefur haldið úti Jólavef Júlla síðan 1999. Júlli er sælkeri og mataráhugamaður.

Tengdir Pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í…

Fleiri Pistlar

  • All Post
  • Jól

Nýir pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023/

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í Hörgárbyggð.…

Jólavefur Júlla

Jólin koma

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is