Með þessum jólasnjósmyndum sem voru teknar á Dalvík í ljósaskiptunum í dag á þessum dimma degi á vetrarsólstöðum minnir Jólavefur Júlla á að lestur jólakveðja á RÚV – Rás 1 hefjast kl. 20 í kvöld föstudag 22.12 2023.. og einnig minnir Jólavefurinn á að á morgun Þorláksmessudag taka jólasveinarnir við kortum í Dalvíkurskóla milli kl. 13 og 16 . Á aðfangadag munu jólasveinarnir bera kort í hús á Dalvík, Skíðadal og Svarfaðardal og nú verður þetta gert í 86 skipti.
4. desember, 2024
Fimmtudaginn 5. desember 2024 milli kl 17 og 21 verðir hið árlega aðventurölt á Dalvík. Verslanir, gallery, markaðir,…