Jólavefur júlla

Flokkur: Veður

Veður í allri sinni mynd. Veðurklúbburinn, snjór, slydda, rigning, vindur, sól, logn, hraglandi, hundslappadrífa, fárviðri og allt hitt.

  • All Post
    •   Back
Janúar spá Veðurklúbbsins 2024

11. janúar, 2024

Veðurklúbbur Dalbæjar​​​​​​ 10. janúar 2024Að þessu sinni var fundur klúbbsins haldinn óvenju seint eða 10. janúar. Fundurinn var haldinn í betri stofunni klukkan 10 og fundi lauk kl. 10:45. Fundarmenn voru 11 talsins. Nýtt tungl kviknar 11. jan klukkan 09:54 í suðaustri. Nefnist tunglið Þorratungl, það er fæðing þess tunglmánaðar sem er tveim tunglmánuðum á […]

Jóla – Snjór – Kveðjur – Kort – stemning

22. desember, 2023

Með þessum jólasnjósmyndum sem voru teknar á Dalvík í ljósaskiptunum í dag á þessum dimma degi á vetrarsólstöðum minnir Jólavefur Júlla á að lestur jólakveðja á RÚV – Rás 1 hefjast kl. 20 í kvöld föstudag 22.12 2023.. og einnig minnir Jólavefurinn á að á morgun Þorláksmessudag taka jólasveinarnir við kortum í Dalvíkurskóla milli kl. […]

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

5. desember, 2023

Enn á ný gleðjumst við yfir veðrinu hérna og hárréttri niðurstöðu spár okkar fyrir Stór Dalvíkursvæðið núna í nóvember síðastliðnum. Við getum svo vonandi glatt sem flesta með spá okkar fyrir desember/jólamánuðinum.

Fleiri færslur

  • All Post
  • Dalvík
  • Jól
  • Matur
  • Veður
Grillaðar vefjur með silung

1. nóvember, 2023

Grillaðar vefjur með Silung. Góður réttur til að nýta þær ostategundir sem eru til í ísskápnum. Þennan rétt er…

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar
Kammerkór Norðurlands

14. desember, 2023

Jólatónleikar Kammerkórs Norðurlands í Bergi laugardaginn 16. desember kl. 20 Stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is