Skautasvell á Stórhólstjörninni á Dalvík

Það er þakkarvert og afar ánægjulegt að sjá hvernig lítil hugmynd hefur stækkað og gefið af sér. Þarna er gott dæmi um hvað sjálfboðaliðastarf og aðstoð fyrirtækja í formi fjárframlaga og tækjaaðstoð getur gert. Stórhólstjörnin er dásamlega gott skautasvell og nú er komin falleg, jólaleg lýsing og því hægt að skauta fram á kvöld svo sé nú ekki minnst á norðurljósin, tunglið og stjörnurnar á þessum gríðarlegu fallegu haust eða vetrarkvöldum, dag eftir dag og kvöld eftir kvöld. Það fallega við þetta er að það geta allir sem vilja skautað frítt, það eru klár 100 pör af skautum og hjálmar öllum að kostnaðarlausu.

Hér  er frétt af vef RÚV  um skautavsellið mánudaginn 20. nóvember 2023

Júlíus Júlíusson

Júlíus Júlíusson er Dalvíkingur í húð og hár. Júlli hefur haldið úti Jólavef Júlla síðan 1999. Júlli er sælkeri og mataráhugamaður.

Tengdir Pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í…

Fleiri Pistlar

  • All Post
  • Jól

Nýir pistlar

Jólatréð sótt

23. desember, 2023/

Á hverju ári förum við saman tvær fjölskyldur til þess að sækja okkur lifandi jólatré í Hálsaskóg í Hörgárbyggð.…

Jólavefur Júlla

Jólin koma

Tilkynningar

  • All Post
  • Tilkynningar

Magasín vefurinn julli.is er lifandi vefur sem er til skemmtunar og fróðleiks. Hér má finna nánast allt sem tengist jólunum. Skrif um mat, uppskriftir, myndbönd, gagnrýni, hefðir og hugmyndir. Átthagavefur, fólkið, fréttir, fjöllin og fegurðin. Veður, Ráðgjöf, og fleira áhugavert. Fylgist með.

© 2024 Júlíus Júlíusson

Vefsíðugerð: webdew.is